Spurningaþraut Illuga 12. september 2025: Hvar er myndin tekin? og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 12. september 2025: Hvar er myndin tekin? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Í hvaða borg er þessi ljósmynd tekin?
Seinni myndaspurning:Hún var ein helsta leikkona Íslands á seinni hluta 20. aldar en lést fyrir tæpum 15 árum. Hún hét ... hvað?
  1. Norðmenn unnu um daginn ótrúlegan 11-1 sigur í landsleik í fótbolta í karlaflokki. Haaland skoraði þar 5 mörk. En hvaða þjóð fóru Norðmenn svo illa með?
  2. Ísak Bergmann Jóhannesson hefur vakið athygli fyrir frammistöðu í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta undanfarið. Hvunndagslega spilar hann með atvinnumannaliði í Þýskalandi. Hvaða liði?
  3. Hver skrifaði annars bókina Hvunndagshetjan?
  4. Á dögunum var karlmaður skotinn til bana af lögreglu eftir að hafa verið á flótta í fjögur ár með þrjú ung börn sín og haldið til í óbyggðum. Í hvaða landi gerðist þetta?
  5. En í hvaða landi var Jair Bolsonaro forseti til skamms tíma?
  6. Dauði hálfíslenskrar dragdrottningar í London fyrir tveimur árum hefur verið til rannsóknar að undanförnu. Dragdrottningin var fræg undir býsna íslenskulegu nafni, sem var ... hvað?
  7. Um það bil hversu …
Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurþór Heimisson Sóri skrifaði
    Uss, uss uss. 8+2
    0
  • TOK
    Tómas og Katla skrifaði
    1 & 6 í þetta skipti…. Erum svo stirð, höfum ekki fengið spurningar síðan í júlí. En nú byrjar gamanið!
    0
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    9/2 að þessu sinni, en lárviðarstig með stjörnu takk fyrir!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár