Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Var með 1,3 milljarða í tekjur árið 2023 en er dottinn út

Har­ald­ur Ingi Þor­leifs­son, sem hef­ur ver­ið fasta­gest­ur efst á Há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar und­an­far­in ár, er ekki leng­ur á list­an­um.

Var með 1,3 milljarða í tekjur árið 2023 en er dottinn út
Haraldur Ingi Þorleifsson Frumkvöðullinn sá fyrir að detta út á listanum eftir uppgjörið á sölu Ueno. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Haraldur Ingi Þorleifsson er ekki á Hátekjulista Heimildarinnar nú eftir að hafa verið meðal þeirra efstu undanfarin ár.

Haraldur var með rétt rúm meðallaun, eða um 867 þúsund krónur, á mánuði þegar öllum tekjum hans á síðasta ári er deilt á 12 mánuði. Regluleg laun voru að meðaltali 758 þúsund krónur á mánuði árið 2024 samkvæmt Hagstofunni.

Samtals voru tekjur hans 10,4 milljónir króna í fyrra.

„Ekki viss um að ég nái þessum tekjum nokkurn tímann aftur

Haraldur hagnaðist verulega á því að selja fyrirtæki sitt, Ueno, til Twitter, sem nú heitir X. „Salan á fyrirtækinu mínu var greidd út og ég kláraði það,“ segir hann í samtali við Heimldina. „Núna er ég kominn í smáfrí og svo fer ég að vinna aftur þó ég sé ekki viss um að ég nái þessum tekjum nokkurn tímann aftur.“

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Afhverjuskrifaegeinsogkaflauppurbokafþviaðþaðtalarenginmanneskjaorðviðmig ermikiði blíðum og bókum hlustalikaa útvarp sjónvarp og fleira en heg enga æfingu í því að tala umdaginnog veginn eða annað sem fólk talar sína milli sverrisdóttur ég ekkert að öfundast yfir því þótt aðrir hafi það eitthvað betra í lífinu heldur en ég og þannig er nú það gæskurnar minar
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár