Allir forsetar Íslands á Hátekjulistanum

Fjög­ur hafa gegnt embætti for­seta Ís­lands síð­ustu 45 ár og eiga þau öll sæti á Há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar.

Allir forsetar Íslands á Hátekjulistanum
Forsetar undanfarinna áratuga Forsetar Íslands frá árinu 1980 eru allir á Hátekjulista Heimildarinnar. Mynd: Valgarður Gíslason

Allir núlifandi forsetar Íslands eru á meðal tekjuhæsta 1% skattgreiðenda á Íslandi.

Samkvæmt lögum um laun forseta Íslands nema laun hans 2.985.000 kr. á mánuði en taka breytingum 1. júlí ár hvert.

Halla Tómasdóttir, núverandi forseti Íslands, er efst fjórmenninganna í 1.010. sæti Hátekjulista Heimildarinnar með 64 milljónir króna í heildartekjur í fyrra. Athygli vekur að Halla var þar af með rúmlega 10 milljónir í fjármagnstekjur.

Ólafur Ragnar Grímsson er í 1.033. sæti listans með rúmar 63 milljónir króna í heildartekjur í fyrra. Ólafur Ragnar hefur undanfarin ár verið stjórnarformaður Arctic Circle.

Guðni Th. Jóhannesson, sem lét af embætti forseta í fyrra, er í 1.590. sæti listans með heildartekjur upp á rúmar 50 milljónir króna í fyrra. Guðni er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands.

Í mars var hann gerður að pró­fess­or í nafni Jóns Sig­urðsson­ar for­seta við Há­skóla Íslands samkvæmt ákvörðun rektors HÍ að höfðu sam­ráði við for­seta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár