Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Átta íbúar með samanlagðan milljarð í tekjur í Vík í Mýrdal

Átta íbú­ar í Mýr­dals­hreppi eru á Há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar, þar á með­al skattakóng­ur Suð­ur­lands.

Átta íbúar með samanlagðan milljarð í tekjur í Vík í Mýrdal
Dyrhólaey Það er margt að sjá í Vík í Mýrdal sem er sannkölluð perla í ferðamennskunni. Vel yfir milljón ferðamenn sækja bæinn heim ár hvert og skilar það bæði miklum tekjum, en ekki síst töluverðu álagi á þorpsbúa. Mynd: Golli

Átta einstaklingar búsettir í Mýrdalshreppi eru á Hátekjulista Heimildarinnar og eru samanlagðar tekjur þessara einstaklinga rétt um milljarður króna, en um 881 einstaklingur er búsettur í Mýrdalshreppi.

Tveir athafnamenn eru þar atkvæðamestir, annars vegar skattakóngur Suðurlands, hóteleigandinn Sigurður Elías Guðmundsson, sem var með um 430 milljónir í árstekjur, og svo Ágúst Þór Eiríksson, eigandi Icewear, sem var með 318 milljónir í heildartekjur.

Þessi átta manna hópur er rétt undir einu prósenti af heildarfjölda íbúa á svæðinu, eða 0,82 prósent. Á annað hundrað manns starfa hjá Sigurði Elíasi og um 250 manns hjá Ágústi Þór sem á og rekur Icewear.

Arðbært þorp

Tekjubilið á milli þeirra sem fá hæstu tekjurnar á svæðinu rokka úr um 36 milljónum upp í ríflega 400 milljónir en sá sem er með lægstar tekjur í þessum fámenna hópi er bóndi og landeigandi að Reynisfjöru, Ólafur Steinar Björnsson. Ein kona er á listanum, en það er Elín …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár