Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Tólf manns í milljarðsklúbbnum

Þau sem voru með yf­ir millj­arð króna í heild­ar­tekj­ur í fyrra eru fá­menn­ur hóp­ur. Það tæki með­al launa­mann­inn 520 ár að vinna sér inn þær tekj­ur sem sá tekju­hæsti á Ís­landi græddi í fyrra.

Tólf manns í milljarðsklúbbnum
Milljarðsklúbburinn Tólf tilheyra klúbbnum sem meðalmaðurinn þyrfti að vinna í 110 ár til að komast í. Mynd: ChatGPT / Heimildin

Á Hátekjulista Heimildarinnar í ár, sem sýnir þá 3.542 skattgreiðendur sem mynda tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi, náðu einungis þau sem voru með nokkuð vel yfir 33 milljónum kkróna í samanlagðar launa- og fjármagnstekjur.

Það er þó mikil misskipting innan eina prósentsins. Manneskjan í 3.542. sæti keppir ekki í sömu deild – hreinlega ekki sömu íþrótt - og sú sem trónir á toppnum.

Því á toppnum eru tólf manns sem tilheyra „milljarðsklúbbnum“.

Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, og fyrrum eiginkona hans, Helga S Guðmundsdóttir, kæmust fjórum sinnum í milljarðsklúbbinn, enda með 4,7 og 4,6 milljarða króna í heildarlaun í fyrra, hvort um sig.

Feðgarnir Árni Oddur Þórðarson og Þórður Magnússon í Eyri Invest eru þrefaldir meðlimir með tæpa 3,9 og 3,4 milljarða hvor. Súsanna Sigurðardóttir, fjárfestir í Kópavogi, var rétt á eftir þeim með 3,2 milljarða í heildartekjur.

Kjartan Ólafsson, fyrrverandi stjórnarformaður Arnarlax, er með tvöfalda aðild enda …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Malmquist skrifaði
    og svo eru þessir kvóta kóngar að kvarta yfir hækkun veiðigjalda, skildu þeir vilja lifa á mínum tekjum, sem eru "allt of háar núna", er búin að taka of margar vaktir á spítalanum og verð að greiða Triggingastofnun til baka, góða summu. En það þykir allt í lagi, eða hvað.?
    1
  • Birgit Braun skrifaði
    Er nokkur heilbrigðisstarfsmaður í þessari 3542 manna deild?
    0
    • Ingunn Björnsdóttir skrifaði
      Sýnilega einn lyfsali á topp tíu og ætla má, miðað við viðmiðið sem Heimildin setur sér, að þó nokkuð fleiri séu á þeim lista. Jafnvel er hugsanlegt að finna megi ritstjóra á honum.
      Kristinn á það sameiginlegt með nokkrum öðrum á topp tíu listanum að vera að draga sig út úr atvinnulífinu eftir langan farsælan feril. Við slík tímamót selja menn oft eignir og koma fjármálum ellinnar og arfi til afkomenda á hreint. Kristinn er lyfjafræðingur og slíkir teljast til heilbrigðisstétta eins og kunnugt er. Kristinn er fæddur 1944.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár