Tekjur skattakóngsins Þorsteins Más slaga hátt í hækkun veiðigjalda

Frá­far­andi for­stjóri Sam­herja var tekju­hæst­ur á Ís­landi í fyrra með 4,7 millj­arða króna í heild­ar­tekj­ur. Til sam­an­burð­ar hefðu ný lög um veiði­gjöld hækk­að álög­ur á út­gerð­ina um 7,5 millj­arða króna í ár. Fyrr­ver­andi eig­in­kona hans var tekju­hæst í Reykja­vík með tæpa 4,6 millj­arða.

Tekjur skattakóngsins Þorsteins Más slaga hátt í hækkun veiðigjalda
Þorsteinn Már og Helga Hjónin fyrrverandi tróna á toppi Hátekjulista Heimildarinnar 2024.

Þorsteinn Már Baldvinsson, fráfarandi forstjóri Samherja, var með heildartekjur upp á rúma 4,7 milljarða króna í fyrra.

Megnið af tekjum hans voru fjármagnstekjur, eða 4.624.517.005 kr., en þar að auki námu mánaðarlaun hans tæpum 6,7 milljónum króna.

Til samanburðar við laun Þorsteins Más þýddu breytingar ríkisstjórnarinnar á veiðigjöldum að gjöld á útgerðina í heild sinni árið 2024 hefðu verið 7,5 milljörðum króna hærri ef breytingarnar hefðu verið gengnar í gegn.

Þorsteinn Már greiddi af þessum 4,7 milljörðum króna samtals 1 milljarð króna og rúmar 52 milljónir í skatt. Er hann því skattakóngur ársins í fyrra þegar tekið er tillit til bæði launa- og fjármagnstekna eins og gert er á Hátekjulista Heimildarinnar.

Ríkisstjórnin breytti lögum um veiðigjöld í sumar þannig að útgerðin muni framvegis greiða hærri veiðigjöld en áður. Þorsteinn Már varaði við breytingunum fyrr í ár og sagði ríkisstjórnina ekki stefna á …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár