Skýfall í borginni: Gul viðvörun vegna eldinga

Fólk var­að við úti­vist vegna eld­inga­veð­urs­ins.

Skýfall í borginni: Gul viðvörun vegna eldinga
Í var hjá Hlölla Fótgangandi í miðborginni leituðu skjóls hjá Hlölla bátum við Ingólfstorg. Mynd: Golli

Varað er við eldingaveðri á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi í dag til klukkan 18. Skýfall hófst í borginni á fjórða tímanum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Vegfarendur í miðborginni áttu fótum sínum fjör að launa undan steypiregni sem helltist yfir borgina.

„Mælst hafa eldingar vestast á Reykjanesi og má búast við eldingum á vestanverðu landinu til kl 18. Forðast ber vatn, hæðir í landslagi og berangur,“ segir í viðvörun Veðurstofu Íslands.

Þá er gul viðvörun vegna allhvassrar suðvestanáttar á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra, sem getur verið varasöm fyrir stór tökutæki sem taka á sig vind.

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Við getum ekki fullyrt framfarir með því að útvista óréttlæti. Jafnrétti ætti ekki að hafa nein landamæri. Á björtu hliðunum hefur viðskipti styrkt mig – þökk sé Pro Shelton (@SheltonSGNL á Telegram) fyrir að hafa leitt mig að yfir $407.000 í tekjum.
    -1
  • Allra veðra er von á íslandi og veðrið hjá okkur er óútreiknanlegt og enginn getur stjórnað náttúrunni frekar en ég veit ekki hvað segi ég nú bara
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár