Bandaríkin hafna samningi SÞ um plastmengun ef hann tekur til olíuframleiðslu

Við­ræð­ur vegna samn­ings Sam­ein­uðu þjóð­anna um plast­meng­un hafa geng­ið mjög erf­ið­lega síð­ustu dag. Gjá rík­ir á milli Evr­ópu­sam­bands­ins og ol­íu­ríkja. Banda­rík­in munu ekki styðja samn­ing sem tek­ur hlut­verk jarð­efna­eldsneyt­is í plast­fram­leiðslu inn í mynd­ina.

Bandaríkin hafna samningi SÞ um plastmengun ef hann tekur til olíuframleiðslu
Samningaviðræður um plastmengun ganga illa 98 prósent einnota plasts er framleitt úr efnum sem verða til í jarðefnaeldsneytisiðnaði. Mynd: Shutterstock

Bandaríkjastjórn mun ekki samþykkja samning um plastmengun ef hann tekur til aðkomu jarðefnaeldsneytis í plastframleiðslu. Þetta kom fram í minnisblaði frá Bandaríkjunum í aðdraganda samningsviðræðna aðildaríkja Sameinuðu þjóðanna. En þær fara nú fram í Genf. 

Viðræðurnar sem 184 aðildarríki SÞ koma að hófust í síðustu viku og lýkur 14. ágúst. Andrúmsloftið er þungt og sagði diplómati í viðtali við AFP að hann sæi ekki neinn árangur af viðræðunum. 

Sádi-Arabía, Rússland, Íran, Kasakstan og Malasía eru meðal ríkja sem hafna bindandi aðgerðum um að draga úr plastframleiðslu.

Gjá hefur skapast á milli ríkja sem framleiða jarðefnaeldsneyti — sem eru andvíg takmörkunum á framleiðslu plasts sem framleitt er út frá jarðolíu — og eininga eins og Evrópusambandsins og lítilla eyjaríkja, sem berjast fyrir frekari takmörkunum.

Viðræðurnar sem nú standa yfir má rekja til ársins 2022. Þá samþykkti Umhverfisþing SÞ að hefja viðræður um samning um plastmengun sem ætti að vera lykilþáttur …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Plast er frábært efni til margra hluta. Það er ekki plastinu að kenna að það lendir úti í náttúrunni, heldur fólki. Fræðsla getur gert bót á því en oft reinist best að nota "gulrót". Hvað með að setja endurvinnslugjald á plast?
    0
  • GH
    Greg Hill skrifaði
    Eitt af mörgu sem sýnir að Bandaríkin í dag eru á röngum megin við söguna - sem og alþjóðlegu olíufélögin sem enginn mun standa upp á móti, bæði í Bandaríkjunum og annars staðar. Einnig er vert að hafa í huga að gler er fullkomlega nothæf lausn fyrir umbúðir: við neitum einfaldlega að velja að nota það til fulls.
    0
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Is there any production of plastics that does not involve fossil fuels in one way or another? What does it mean if all production of plastics involves fossil fuels?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár