Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Augað - þá og nú

Upp­tök Rauðu­fossa kall­ast Aug­að, en á und­an­förn­um ár­um hafa vin­sæld­ir þess­ar­ar nátt­úruperlu vax­ið hratt. Vegna ágangs ferða­manna hef­ur Aug­að lát­ið á sjá.

Augað - þá og nú
Augað er fjölsóttur ferðamannastaður Svæðið í kring er farið að láta á sjá. Mynd: Víkingur

Þegar Páll Ásgeir Ásgeirsson fararstjóri fór með hóp að Auganu árið 2011 gekk hópurinn berfættur að náttúruperlunni. „Það gerði þetta að helgistund við þennan fallega stað,“ segir hann. Páll Ásgeir segist hafa áttað sig á því að um mjög viðkvæmt svæði væri að ræða og því hafi verið tekið upp á því að ferðast um á tánum. „Þessi náttúra er svo viðkvæm að það er ekki hægt að skoða hana án þess að hafa áhrif á hana,“ útskýrir hann. 

Páll Ásgeir segir að sú mikla umferð sem hafi orðið á síðustu árum hafi gjörbreytt umhverfinu við Augað. Í dag er búið að koma upp merktum stíg og handriðum til þess að stýra umferð og koma í veg fyrir meira rask.

Berfættur ferðalangurÁ árum áður fóru fáir að Auganu án þess að þekkja vel til náttúrunnar á svæðinu. Þeir sem það gerðu fóru úr sokkum og skóm og gengu berfættir …
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár