Hefur ferðast til allra landa í heiminum tvisvar

Harry Mitsidis hef­ur helg­að lífi sínu ferða­lög­um um heim­inn. Hann hef­ur þeg­ar heim­sótt öll lönd í heim­in­um tvisvar og stofn­aði vef­síðu fyr­ir fólk sem deil­ir áhuga hans á ferða­lög­um. Sam­fé­lag­ið sem Harry bjó til tel­ur tugi þús­unda. Hann seg­ir fólk alls stað­ar að úr heim­in­um líkt hvað öðru og að flest­ir vilji það sama út úr líf­inu.

Hefur ferðast til allra landa í heiminum tvisvar
Harry Mitsidis Staddur í Machu Picchu á síðasta ári. Harry byrjaði ungur að ferðast vegna þess að foreldrar hans eru frá Suður-Afríku og Grikklandi en hann fæddist í Bretlandi. Mynd: Harry Mitsidis

Harry Mitsidis hefur ferðast til allra landa í heiminum tvisvar, og ekki nóg með það heldur skipti hann heiminum upp í 1.301 svæði og hefur þegar farið til 1.296 þeirra. Harry er félagsfræðingur að mennt og segist horfa á heiminn með augum félagsfræðinnar. 

Hirðingjar heimsins

„Ég er drifinn áfram af forvitni,“ segir ferðalangurinn Harry og stofnandi samfélagsins NomadMania. Hann hefur ferðast um allan heim til að svala forvitninni og þegar Heimildin náði tali af honum var Harry nýkominn heim frá Asíu. 

Frá unga aldri hefur Harry ferðast meira en flestir. Móðir hans er frá Suður-Afríku og faðir hans Grikklandi en sjálfur fæddist Harry í Bretlandi. Fjölbreyttur bakgrunnur Harrys gerði það að verkum að hann sýndi snemma áhuga á landafræði og ólíkum menningarheimum. 

Á ferð og flugiHér er Harry staddur í Tajikistan. Hann hefur komið til allra landa í heiminum tvisvar.

Harry fetaði menntaveginn og …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu