Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 26. júlí 2025 – Hver er eyjan? og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 26. júlí 2025 – Hver er eyjan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Stærstu eyjuna hér að ofan þekkja margir Íslendingar ágætlega. Hvað heitir hún?
Seinni myndaspurning:Hvar má hitta þennan hund? Aukastig er fyrir að muna hvað hundurinn heitir.
  1. Hve mörg álver eru á Íslandi?
  2. Hver var faðir Sem, Kams og Jafets?
  3. Hvað heitir yngsti bróðir Karls Bretakonungs?
  4. Oskar Piastri og Lando Norris eru nú meðal helstu manna í hvaða íþróttagrein?
  5. Hvað heitir viskugyðjan forngríska?
  6. En hvað heitir stallsystir hennar í rómverskri goðafræði?
  7. Hvað heitir dómsmálaráðherra Íslands nú? Fornöfn duga.
  8. Hver skrifaði skáldsöguna Glæp og refsingu?
  9. Hver er eini ráðherrann í ríkisstjórn Íslands sem hefur verið blaðamaður á Viðskiptablaðinu?
  10. Hvar var jökullinn Gláma áður en hann leystist upp?
  11. Hver er, samkvæmt úttekt Heimildarinnar, launahæsti forstjóri Íslands?
  12. Hún hét við fæðingu Marie Josèphe Rose Tascher de La Pagerie, er þekktust undir nafninu Joséphine de Beauharnais en er þekktust sem kona mannsins síns. Hver var hann?
  13. Dennis nokkur var aftur á móti þekktastur fyrir að vera eiginmaður konu sinnar, en sjálfur var hann forstjóri fyrirtækis er …
Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu