Spurningaþraut Illuga 26. júlí 2025 – Hver er eyjan? og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 26. júlí 2025 – Hver er eyjan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Stærstu eyjuna hér að ofan þekkja margir Íslendingar ágætlega. Hvað heitir hún?
Seinni myndaspurning:Hvar má hitta þennan hund? Aukastig er fyrir að muna hvað hundurinn heitir.
  1. Hve mörg álver eru á Íslandi?
  2. Hver var faðir Sem, Kams og Jafets?
  3. Hvað heitir yngsti bróðir Karls Bretakonungs?
  4. Oskar Piastri og Lando Norris eru nú meðal helstu manna í hvaða íþróttagrein?
  5. Hvað heitir viskugyðjan forngríska?
  6. En hvað heitir stallsystir hennar í rómverskri goðafræði?
  7. Hvað heitir dómsmálaráðherra Íslands nú? Fornöfn duga.
  8. Hver skrifaði skáldsöguna Glæp og refsingu?
  9. Hver er eini ráðherrann í ríkisstjórn Íslands sem hefur verið blaðamaður á Viðskiptablaðinu?
  10. Hvar var jökullinn Gláma áður en hann leystist upp?
  11. Hver er, samkvæmt úttekt Heimildarinnar, launahæsti forstjóri Íslands?
  12. Hún hét við fæðingu Marie Josèphe Rose Tascher de La Pagerie, er þekktust undir nafninu Joséphine de Beauharnais en er þekktust sem kona mannsins síns. Hver var hann?
  13. Dennis nokkur var aftur á móti þekktastur fyrir að vera eiginmaður konu sinnar, en sjálfur var hann forstjóri fyrirtækis er …
Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár