Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 4. júlí 2025 – Hvaða dýr er þetta? og 16 aðrar spurningar

Spreyttu þig á spurn­inga­þraut­inni.

Spurningaþraut Illuga 4. júlí 2025 – Hvaða dýr er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Þetta dýr þekkist í Mexíkó og Kanada en býr þó fyrst og fremst í Bandaríkjunum. Það nefnist líka „Amerískur ...“ Amerískur hvað?
Seinni myndaspurning:Þessi bandaríska kona komst í fréttirnar á dögunum. Fyrir hvað?
  1. Í hvaða borg í Bandaríkjunum er Brú gullna hliðsins?
  2. Hver leikstýrði bandarísku kvikmyndunum um Guðföðurinn, eða The Godfather?
  3. Hvað er fjölmennasta ríki Bandaríkjanna?
  4. En hvaða ríki er stærst?
  5. Trump Bandaríkjaforseti rekur föðurætt sína til hvaða Evrópulands?
  6. En í hvaða landi fæddist móðir hans? Svarið þarf að vera nákvæmt.
  7. Hver var fyrsta bandaríska konan sem fór í framboð til forseta á vegum stóru flokkanna?
  8. Hve margar rauðar og hvítar rendur eru á fána Bandaríkjanna?
  9. Hvað þýðir sú tala?
  10. Hver er vinsælasta íþrótt Bandaríkjanna, sé miðað við fjölda fólks sem fer á leiki og horfir í sjónvarpi?
  11. Hvaða fyrirbæri er það sem Bandaríkjamenn kalla Old Faithful og hefur ákveðna tengingu við Ísland?
  12. Hvaða ár hófst svonefnt frelsisstríð Bandaríkjanna?
  13. En hvaða ár hófst borgarastríðið á 19. öldinni?
  14. Hve margir Bandaríkjaforsetar hafa verið myrtir í embætti?
  15. Í tilteknu ríki Bandaríkjanna eru byggðir eða þorp sem heita Thingvalla, Gardur og Akra (eftir Akranesi). Hvaða bandaríska ríki er þetta?
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Amerískur greifingi (badger). Konan á seinni myndinni gifti sig. Hún heitir nú Lauren Sanchéz Bezos.
Svör við almennum spurningum:
1.  San Francisco.  —  2.  Coppola.  —  3.  Kalifornía.  —  4.  Alaska.  —  5.  Þýskalands.  —  6.  Skotlandi. Bretland dugar ekki.  —  7.  Hillary Clinton.  —  8.  Þrettán.  —  9.  Nýlendurnar sem lýstu yfir sjálfstæði voru þrettán.  —  10.  Amerískur fótbolti.  —  11.  Goshver, sem í Bandaríkjunum kallast „geyser“.  —  12.  1776.  —  13.  1860.  —  14.  Fjórir.  —  15.  Norður-Dakota.
Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu