Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Finndu þér ótrúlega dramatískt öskurlag og slepptu öllu“

Rósa Björk Jón­björns­dótt­ir hef­ur dá­læti á tónlist en hún var far­in að syngja áð­ur en hún gat tal­að al­menni­lega. Henni finnst gam­an að koma fram og skell­ir sér reglu­lega í karókí þar sem hún get­ur dott­ið í hina og þessa karakt­era.

„Finndu þér ótrúlega dramatískt öskurlag og slepptu öllu“
Rósa Björk Jónbjörnsdóttir Er mikill tónlistarunnandi og elskar að syngja fyrir fólk. Mynd: Esther Jónsdóttir

Tónlist og vinirnir móta mig. Ég ólst upp við rosalega mikið af tónlist og hef alltaf verið syngjandi og hlustandi á tónlist. Að finna svo sama persónuleika og væb í öðru fólki og vinum hefur hjálpað mér að finna hver ég er sem manneskja. Ég myndi segja að það sé svona artsy-fartsy manneskja sem finnst list og tónlist skemmtileg. Meira en einhver sem kveikir á útvarpinu – einhver sem innilega hlustar á tónlist eða nýtur einhvers konar listar. Ég hef svo gaman af öllu listalífi. Ég fer reglulega á karókí, uppistönd og dragshow. Dragshow eru geðveikt skemmtileg. Mér finnst Reykjavík og miðbærinn rosa kúl. Ég hef ekki mikla reynslu af öðrum stöðum upp á menningarlíf að gera en það er rosalega næs að geta búið hérna. 

Það er ástríða að syngja en áður en ég lærði að tala almennilega var ég farin að syngja. Ég stíg alltaf á svið í …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár