Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

„Finndu þér ótrúlega dramatískt öskurlag og slepptu öllu“

Rósa Björk Jón­björns­dótt­ir hef­ur dá­læti á tónlist en hún var far­in að syngja áð­ur en hún gat tal­að al­menni­lega. Henni finnst gam­an að koma fram og skell­ir sér reglu­lega í karókí þar sem hún get­ur dott­ið í hina og þessa karakt­era.

„Finndu þér ótrúlega dramatískt öskurlag og slepptu öllu“
Rósa Björk Jónbjörnsdóttir Er mikill tónlistarunnandi og elskar að syngja fyrir fólk. Mynd: Esther Jónsdóttir

Tónlist og vinirnir móta mig. Ég ólst upp við rosalega mikið af tónlist og hef alltaf verið syngjandi og hlustandi á tónlist. Að finna svo sama persónuleika og væb í öðru fólki og vinum hefur hjálpað mér að finna hver ég er sem manneskja. Ég myndi segja að það sé svona artsy-fartsy manneskja sem finnst list og tónlist skemmtileg. Meira en einhver sem kveikir á útvarpinu – einhver sem innilega hlustar á tónlist eða nýtur einhvers konar listar. Ég hef svo gaman af öllu listalífi. Ég fer reglulega á karókí, uppistönd og dragshow. Dragshow eru geðveikt skemmtileg. Mér finnst Reykjavík og miðbærinn rosa kúl. Ég hef ekki mikla reynslu af öðrum stöðum upp á menningarlíf að gera en það er rosalega næs að geta búið hérna. 

Það er ástríða að syngja en áður en ég lærði að tala almennilega var ég farin að syngja. Ég stíg alltaf á svið í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár