Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Setja spurningarmerki við aðkomu Landsvirkjunar að frumvarpi

Á sama tíma og Jó­hann Páll ráð­herra mælti fyr­ir um­deildu frum­varpi um breyt­ing­ar á raf­orku­lög­um, fund­uðu Lands­virkj­un og um­hverf­is­ráðu­neyt­ið um bráða­birgða­leyfi. Frum­varp­ið hef­ur sætt gagn­rýni þar sem rík­ið og Lands­virkj­un eru í dóms­máli um Hvamms­virkj­un, sem hér­aðs­dóm­ur felldi virkj­ana­leyfi úr gildi í janú­ar.

Setja spurningarmerki við aðkomu Landsvirkjunar að frumvarpi

Náttúrusamtökin Náttúrugrið gagnrýna Jóhann Pál Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra fyrir tvo fundi sem ráðuneytið átti með starfsfólki Landsvirkjunar sama dag og daginn eftir að hann lagði frumvarpið fram á Alþingi sem ætlað er að bregðast við því að virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar var fellt úr gildi af dómstólum.

Snæbjörn Guðmundsson, formaður Náttúrugriða og jarðfræðingur, segir að frumvarpið veki „áleitnar spurningar um þrískiptingu valds“, þar sem það gæti í sjálfu sér snúið niðurstöðu dómstóla við. Landsvirkjun og ríkið hafa áfrýjað dómnum og bíður málið því frekari meðferðar dómstóla.  

„Stjórnsýslulegt hneyksli“

„Ráðuneytið er að makka með samáfrýjanda sínum sem er beint gegn úrskurði héraðsdóms þar sem landeigendur lögðu ríkið og Landsvirkjun,“ segir Snæbjörn um fundi ráðuneytisins og Landsvirkjunar. Hann segir að um „stjórnsýslulegt hneyksli“ sé að ræða. Náttúruverndarsamtök Íslands hafa tekið undir með Náttúrugrið en í umsögn þeirra segir: „Landsvirkjun virðist vera alveg inni á gafli hjá ráðherra fyrir og eftir framlagningu frumvarps …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Varðandi virkjanir þá velti ég stundum fyrir mér hvað við munum gera til þess að búa til meira rafmagn þegar það er búið að virkja allar sprænurnar á landinu. Og í framhaldi af svarinu; getum við ekki gert ÞAÐ núna og slept því að eiðileggja allar sprænurnar?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
6
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár