Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 13. júní 2025 – Hver er þessi músíkant? og 16 aðrar spurningar

Spreyttu þig á spurn­inga­þraut­inni.

Spurningaþraut Illuga 13. júní 2025 – Hver er þessi músíkant? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er þessi músíkant?
Síðari mynd:En hver er þessi ungi maður, sem aldrei hefur verið við músík kenndur?
  1. Hvaða víðfræga söngvara lék Austin Butler í vinsælli bíómynd frá 2022 og Baz Luhrmann stýrði?
  2. Rán Flygenring fékk norrænu barnabókaverðlaunin 2023 fyrir texta og myndir í bókinni ... ja, hvað hét bókin?
  3. Íslenskur höfundur fékk þessi barnabókaverðlaun fyrst árið 1992. Hver var sá höfundur?
  4. Stórborg ein í heimi hér ber formlega langt nafn sem byrjar svona: „El Pueblo de Nuestra Señora la Reina de ...“ Hvað kemur svo?
  5. Hvað er frægasti konungur Húna nefndur á íslensku?
  6. Á þessum degi árið 313 skrifuðu tveir rómverskir keisarar undir yfirlýsingu sem tryggðu kristnum mönnum trúfrelsi í Rómaveldi? Hvað hét sá frægari af keisurunum tveimur? (Ef þið vitið nafnið á hinum, þá megið þið sæma ykkur lárviðarstigi með eikarlaufum!)
  7. Talan 313 er líka frægt bílnúmer. Hver á bílinn?
  8. Í dag heldur fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna upp á 81 …
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár