Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Mikill viðbúnaður í Vesturbæ Reykjavíkur

Slökkvi­lið­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu er með mik­inn við­bún­að við fjöl­býl­is­hús við Hjarð­ar­haga í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur.

Mikill viðbúnaður í Vesturbæ Reykjavíkur
Mikill fjöldi viðbragðsaðila er staddur á vettvangi. Mynd: Golli

Gríðarlegur viðbúnaður slökkviliðs og lögreglu er nú við fjölbýlishús við Hjarðarhaga í Reykjavík.

Fyrst var talið að um eldsvoða væri að ræða en að sögn sjónarvotta sjást engin ummerki um eld. Mbl.is segir að um sprengingu hafi verið að ræða í húsinu og að einn maður hafi komið alblóðugur út um glugga í kjallara. 

Vísir hefur eftir Jóni Viðari Matthíassyni, slökkviliðsstjóra á höfuðborgarsvæðinu, að búið sé að slökkva eldinn sem hefði verið á jarðhæð. Um töluverðan eld hefði verið að ræða en þrír voru fluttir slasaðir af vettvangi.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár