Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Spurði hvort ráðherrar í ríkisstjórninni væru undanskildir lögum

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son gagn­rýn­ir skip­an Ingu Sæ­land í stjórn HMS og spyr hvort póli­tík sé næg mál­efna­leg ástæða til að víkja frá jafn­rétt­is­lög­um.

Spurði hvort ráðherrar í ríkisstjórninni væru undanskildir lögum
Hissa Sigmundur Davíð virtist hissa á svari Kristrúnar og sagði að líklega myndu ýmsir, svo sem fyrirtækjaeigendur, fagna afstöðu forsætisráðherra til ákvæða jafnréttislaga. Mynd: Golli

„Þarf ráðherra í ríkisstjórn forsætisráðherrans ekki að fylgja lögum ef hann er bara í pólitík?“ spurði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, í ræðu á Alþingi í gær. Tilefnið var skipan Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, á fjóra karla og eina konu í stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS).

Þrír karla sem skipaðir voru, sem og konan, hafa öll bein tengsl við Flokk fólksins, flokk Ingu Sæland. Sigmundur Davíð vék sérstaklega að jafnréttislögum, en samkvæmt þeim skal hlutfall kvenna og karla í stjórnum á vegum ríkisins vera sem jafnast og aldrei minna en 40 prósent. Til að uppfylla það hefði Inga þurft að skipa aðra konu í stað eins karls. 

Pólitík„Þetta er pólitískt skipuð nefnd,“ sagði Inga í síðustu viku um skipan stjórnarinnar.

Pólitík hin málefnalega ástæða

Í lögunum er þó heimild til að víkja frá þessari reglu ef málefnalegar ástæður liggja fyrir. Inga hefur sjálf sagt að slík …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Er Sigmundur Davið frelsaður maður, búinn að gleima fortíð sinni og öllum þeim PÓLITÍSKU ráðningum sem hann hefur komið að í gegnum tíðina.
    Það glimur hátt í tómri tunnu!
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár