Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Spurði hvort ráðherrar í ríkisstjórninni væru undanskildir lögum

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son gagn­rýn­ir skip­an Ingu Sæ­land í stjórn HMS og spyr hvort póli­tík sé næg mál­efna­leg ástæða til að víkja frá jafn­rétt­is­lög­um.

Spurði hvort ráðherrar í ríkisstjórninni væru undanskildir lögum
Hissa Sigmundur Davíð virtist hissa á svari Kristrúnar og sagði að líklega myndu ýmsir, svo sem fyrirtækjaeigendur, fagna afstöðu forsætisráðherra til ákvæða jafnréttislaga. Mynd: Golli

„Þarf ráðherra í ríkisstjórn forsætisráðherrans ekki að fylgja lögum ef hann er bara í pólitík?“ spurði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, í ræðu á Alþingi í gær. Tilefnið var skipan Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, á fjóra karla og eina konu í stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS).

Þrír karla sem skipaðir voru, sem og konan, hafa öll bein tengsl við Flokk fólksins, flokk Ingu Sæland. Sigmundur Davíð vék sérstaklega að jafnréttislögum, en samkvæmt þeim skal hlutfall kvenna og karla í stjórnum á vegum ríkisins vera sem jafnast og aldrei minna en 40 prósent. Til að uppfylla það hefði Inga þurft að skipa aðra konu í stað eins karls. 

Pólitík„Þetta er pólitískt skipuð nefnd,“ sagði Inga í síðustu viku um skipan stjórnarinnar.

Pólitík hin málefnalega ástæða

Í lögunum er þó heimild til að víkja frá þessari reglu ef málefnalegar ástæður liggja fyrir. Inga hefur sjálf sagt að slík …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Er Sigmundur Davið frelsaður maður, búinn að gleima fortíð sinni og öllum þeim PÓLITÍSKU ráðningum sem hann hefur komið að í gegnum tíðina.
    Það glimur hátt í tómri tunnu!
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár