Eigendur Haga fengu meira fyrir minna

Hlut­haf­ar fá 2,5 millj­arða króna úr Hög­um vegna marg­millj­arða hagn­að­ar á síð­asta rekstr­ar­ári. Færri vör­ur hafa selst en tekj­urn­ar engu að síð­ur auk­ist. Helsti sam­keppn­is­að­il­inn ger­ir enn ráð fyr­ir á bil­inu 14–15 millj­arða hagn­að fyr­ir fjár­magns­gjöld og skatta á þessu ári. Sömu líf­eyr­is­sjóð­ir eiga meira eða minna allt hluta­fé í báð­um keðj­um.

Eigendur Haga fengu meira fyrir minna

Hagar, sem eiga og reka verslanir á borð við Bónus og Hagkaup, högnuðust um sjö milljarða króna á síðasta rekstrarári, sem lauk 28. febrúar síðastliðinn. Það er tveimur milljörðum meira en samstæðan gerði árið áður. Til stendur að greiða eigendum fyrirtækisins út 2,5 milljarða í arð í sumar. Í uppgjöri fyrirtækisins, sem birt var á miðvikudag, kemur fram að hagnaðurinn sé að mestu tilkominn vegna vörusölu en framlegð fyrirtækisins jókst á milli ára. 

Í kynningu forstjóra Haga og fjármálastjóra segir að rekstur verslana og vöruhúsa hafi verið svipaður en afkoman heldur betri. Þannig hafi til að mynda seldum stykkjum fækkað þó að tekjur af vörusölu hafi aukist. Kaupmennirnir í Högum fengu sem sagt meira fyrir minna.  Afkomuspá stjórnenda fyrirtækisins gerir ráð fyrir að hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt verði á bililnu 16–16,5 milljarðar króna á yfirstandandi rekstrarári. 

Sterk byrjun hjá Festi

Á sama tíma skilaði Festi, helsti samkeppnisaðili Haga, …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár