Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi

Tvö sjón­ar­vitni sem Heim­ild­in ræddi við sáu konu beita báða for­eldra sína of­beldi áð­ur en hún var hand­tek­in vegna gruns um að hafa ban­að föð­ur sín­um. Kon­an, sem er 28 ára göm­ul, sit­ur nú í gæslu­varð­haldi eft­ir að fað­ir henn­ar fannst lát­inn á heim­ili fjöl­skyld­unn­ar á Arn­ar­nes­inu í Garða­bæ.

Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi
Arnarnes Aldraður maður fannst illa farinn á heimili sínu á Arnarnesi fyrir helgi. Vitni sáu dóttur mannsins misþyrma foreldrum sínum síðast fyrir mánuði síðan. Mynd: Golli

Það var snemma á föstudagsmorgun, þann 11. apríl síðastliðinn, sem lögreglu barst tilkynning um meðvitundarlausan karlmann í heimahúsi á Arnarnesinu í Garðabæ. Hverfið er álitið eitt það ríkmannlegasta á landinu og húsið sem fólkið býr í er með þeim glæsilegri í hverfinu. Í húsinu bjuggu öldruð hjón, karlmaður sem átti jafnframt áttræðisafmæli daginn sem hann lést, og svo eiginkona hans, sem er um tíu árum yngri. Dóttir hjónanna býr þar einnig, en hún er 28 ára gömul. Hún átti afmæli daginn áður, 10. apríl.

Fljótt kom í ljós að ekki var allt með felldu og var farið fram á gæsluvarðhald yfir konunni vegna gruns um aðkomu að andláti föður síns, sem lést síðar um daginn eftir að hafa fundist illa haldinn á heimilinu. 

Hestakona

Í æsku æfði konan hestaíþróttina af krafti og tók þátt í mótum og naut velgengni á þeim vettvangi. Hestamenn sem Heimildin ræddi við könnuðust vel við …

Kjósa
49
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SÍF
    Sveinn í Felli skrifaði
    Ágæti blaðamaður; orðið "sjón­ar­vitni" kemur ansi færeyskt fyrir sjónir, á íslensku er oftast notað bara "vitni" eða "sjónarvottur. "Sjón­ar­vitni" er hinsvegar til í færeysku.
    3
  • Matthildur Jóhannsdóttir skrifaði
    Konan er 29 ára. Það er augljóst að þetta er heimilisofbeldi sem hefur staðið yfir frá því hún gat lift hnefa. Líklega 20 ár. Það sem breytist er að þegar dóttirinn var tíu var hún ekki jafn sterk og foreldrarnir voru yngri og tvö.
    Foreldrar kæra ekki börnin sín því þá er sagt við þau að þau elski þau ekki nægilega.

    En þar til fólk áttar sig á að ofbeldisfólk var eitt sinn ofbeldisfullu börn og það er geðsjúkdómur. Þá verða margir foreldrar myrtir. Já ég þekkti móðir sem var drepinn. Hún var líka hlý og góð kona. Og vandamálið/sonurinn var sendur alltaf heim. Og hún var látinn leysa það. Já við vorum þá nágrannarnir....
    Ég skora á Ríkisstjórnina að byggja hús fyrir geðsjúka 18- 30 ára. Bjargið foreldrum, systkinum og nágrönnum.
    Barðavogur, Blönduós, Hafnarfjörður, Æsufell, Kópavogur, Arnarnes...........

    Ég mun setja þessa bón við hvert morð þar sem geðræn vandamál bana nærstöddum þar til eitthver stjórnmálamaður bregst við, Það vantar peninga til að stofna heimili. þetta er bón nr.5. Sem ég set fram. Það er auðvelt að finna þetta unga fólk. Það hefur ekki unnið síðustu árinn, það hefur langa ofbeldisögu úr skóla. Og nánustu ættjar koma á slisó með brotinn bein.
    Hvað þurfa margir að látast áður en eitthver hefur kjark til framkvæmda?
    8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
3
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
5
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
6
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár