Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

„Hlaupin geta sameinað svo marga“

Fyr­ir fjór­um ár­um síð­an tók Helga Árna­dótt­ir við stjórn Hlaupa­hóps Horna­fjarð­ar. Hún seg­ir hlaupa­sam­fé­lag­ið á Höfn hafa stækk­að síð­ustu ár og stefn­ir til Slóven­íu með hópn­um í októ­ber.

„Hlaupin geta sameinað svo marga“
Hlaupahópur Hornafjarðar Mynd: Hlaupahópur Hornafjarðar

Árið 2021 tók Helga Árnadóttir við umsjón Hlaupahóps Hornafjarðar. Hópurinn heldur árleg hlaup á Höfn, klæðist jöklabláum jökkum og hefur skráð sig í hlaup í Slóveníu næsta haust. Helga segir hlaupin vettvang fyrir fólk til að kynnast á nýjan hátt. 

Jöklablái hópurinn

Helga Árnadóttir ákvað að skora á sjálfa sig að taka við þjálfun Hlaupahóps Hornfirðinga fyrir fjórum árum síðan. „Það var fólk í kringum mig að spá í hvort ég væri til í að halda utan um hópinn,“ útskýrir Helga, en hann er starfræktur í samstarfi við ungmennafélagið Sindra. 

Helga og félagarHlaupið í jöklabláum einkennisfatnaði hópsins.

Mikill áhugi var meðal bæjarbúa fyrir hlaupunum en á fimmta tug skráðu sig í hópinn. „Það var rosa gaman,“ segir Helga. Hópurinn æfði þrisvar í viku og hljóp fimm kílómetra hlaup í hverjum mánuði frá október til mars 2022. 

Fyrsta formlega hlaupið sem Hlaupahópur Hornafjarðar tók þátt í var Mýrdalshlaupið …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár