Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Íslenska handboltalandsliðið: „Hvers vegna fær Ísrael enn að taka þátt?“

Liðs­menn ís­lenska kvenna­lands­liðs­ins í hand­bolta hafa sent frá sér yf­ir­lýs­ingu vegna þátt­töku Ísra­els í undan­keppni heims­meist­ara­móts­ins. Lið­ið keppti á móti Ísra­el í tveim­ur leikj­um í vik­unni. „Að spila tvo lands­leiki gegn Ísra­el var ekki sjálfsagt mál fyr­ir okk­ur.“

Íslenska handboltalandsliðið: „Hvers vegna fær Ísrael enn að taka þátt?“
Mótmælt Meðal þeirra sem tóku þátt í mótmælum fyrir utan íþróttahúsið þar sem landsleikir Íslands og Ísraels voru spilaðir, voru fjölskyldur með börn frá Gaza og hrópaði hópurinn til að mynda „Frjáls, frjáls Palestína – Free free Palestine,“ „Börnin á Gaza eru okkar börn“ og „Stop the genocide“. Mynd: Golli

Liðsmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta segja tímabært að alþjóðleg íþróttahreyfing og íþróttayfirvöld hér á landi endurskoði afstöðu sína gagnvart þátttöku Ísraels í alþjóðlegum keppnum á meðan hernaðaraðgerðir þeirra á Gaza halda áfram. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá landsliðinu. 

„Að spila tvo landsleiki gegn Ísrael var ekki sjálfsagt fyrir okkur,“ segir í yfirlýsingunni. Tveir kostir hafi í raun blasað við liðinu í aðdraganda þess að liðið lék tvo landsleiki gegn Ísrael í vikunni. „að spila við fulltrúa ríkis sem ber ábyrgð á dauða ótal saklausra borgara – eða hafna þátttöku og þar með láta ísraelska landsliðið fara áfram,“ segir í yfirlýsingunni.

Ákvörðun liðsins var sú að spila leikina „af því við vildum sjá íslenska fánann á heimsmeistaramótinu en ekki þann ísraelska“.

Samkvæmt ráðleggingum Ríkislögreglustjóra fóru leikirnir fram fyrir luktum dyrum og voru þeir ekki auglýstir. Liðið mætti í lögreglufylgd og segist hafa þurft …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár