Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Vara við kvikuhlaupi og mögulegum sprunguhreyfingum innan bæjarins

Kvik­an er að hreyfa sig bæði til norð­aust­urs en einnig til suð­urs í átt að Grinda­vík. Tal­ið er að um stærri at­burð sé að ræða nú en síð­ast. Enn er þó óvíst hvort kvik­an nái upp á yf­ir­borð­ið.

Vara við kvikuhlaupi og mögulegum sprunguhreyfingum innan bæjarins

Kvikuhlaup er hafið á Sundhnúksgígaröðinni. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru merki frá aflögunarmælum sterkari en sést hafa í síðustu atburðum á Sundhnúksgígaröðinni. Sem sýnir að talsvert magn kviku er á ferðinni. Merkin sem sjást sýna að kvikan er að hreyfa sig bæði til norðausturs en einnig til suðurs í átt að Grindavík. Verið er að rýma Grindavík en Bláa lónið var rýmt fyrr í morgun. Um 200 gestir og starfsmenn voru á hótelinu. 

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar er ekki hægt að fullyrða hvar kvikan muni koma upp, en færslan á aflögunarmerkjum til suðurs sáust ekki í eldgosinu sem hófst í nóvember 2024.

Búið er að virkja samhæfingarstöð Almannavarna. Þyrla Landhelgisgæslunnar er tilbúin til að fara í loftið. 

Yfir 100 skjálftar hafa orðið á Reykjanesskaga frá því að kvikuhlaup hófst klukkan hálf sjö. Skjálftahrinan er staðsett á milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells. Viðbragðsaðilar í Grindavík segjast finna fyrir jarðskjálftum í bænum og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár