Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Öskjuhlíðartrén hafa verið felld

Trjá­fell­ingu í Öskju­hlíð, sem ráð­ist var í að kröfu ISA­VIA vegna Reykja­vík­ur­flug­vall­ar, er lok­ið. Um það bil 1.600 tré hafa ver­ið felld.

Öskjuhlíðartrén hafa verið felld
Umfangsmikið Fjöldi trjáa sem hafa verið felld í Öskjuhlíð er um 1.600. Mynd: Golli

Lokið hefur verið við að fella um 1.600 tré í Öskjuhlíð til að opna megi eina af flugbrautum Reykjavíkurflugvallar að nýju. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, sem felldi trén að kröfu ISAVIA, eftir að Samgöngustofa fyrirskipaði að einni af flugbrautum vallarins yrði lokað. 

Ástæðan sem gefin var fyrir lokuninni var hæð trjáa í aðflugslínu að brautinni sem snýr til austurs og vesturs. Vinna við trjáfellingar hefur staðið síðan 11. febrúar og lauk fyrsta áfanganum 24. febrúar. Þá höfðu tré  Það var þó ekki fyrr en 27. febrúar sem brautin var opnuð fyrir sjúkraflugi. 

Búast má við því að brautin opni fyrir alla aðra flugumferð en sjúkraflug á næstunni, nú þegar öll tré sem ástæða þótti til að fella hafa verið fjarlægð.

Enn eru þó frekari framkvæmdir á döfinni í Öskjuhlíð en fjarlægja þarf  boli og greinar úr skóginum í Öskjuhlíð. …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár