Hvorki fugl né flugvél

Hvernig á leik­hús að geta fjár­fest í ögr­andi og list­ræn­um sýn­ing­um þeg­ar meiri­hluti rekstr­ar­fjárins verð­ur að koma frá miða­söl­unni? Þetta er Laddi er enn önn­ur leik­sýn­ing­in í Borg­ar­leik­hús­inu sem á að hala inn í kass­ann á baki nostal­g­í­unn­ar.

Hvorki fugl né flugvél
Leikhús

Þetta er Laddi

Höfundur Ólafur Egill Egilsson og Vala Kristín Eiríksdóttir
Leikstjórn Ólafur Egill Egilsson
Leikarar Laddi, Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Birna Pétursdóttir, Björgin Franz Gíslason, Halldór Gylfason, Hákon Jóhannesson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir og Vilhelm Neto

Leikmynd: Eva Signý Berger Búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir Lýsing: Pálmi Jónsson Hljóð: Jón Örn Eiríksson Myndbandagerð: Elmar Þórarinsson Leikgervi: Elín S. Gísladóttir Danshöfundur: Lee Proud Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson Hljómsveit: Jón Ólafsson, Ólafur Hólm, Stefán Már Magnússon og Friðrik Sturluson

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

„Einn tveir

Einn tveir þrír

Klappa saman höndum!“

Fyrir átta árum hitti Ólafur Egill Ólafsson á skothelda leikhúsformúlu: Leiksýning sem fjallar um þjóðþekkta manneskju þar sem lífshlaup þeirra er rifjað upp með aðstoð vel þekktra laga. Fyrst kom Elly og síðan Níu líf með Bubba Morthens, en samanlagt voru þessar sýningar sýndar yfir fimm hundruð sinnum í Borgarleikhúsinu. Nú er komið að Ladda og allt bendir til þess að Þetta er Laddi, leiksýning um hinar mörgu persónur Þórhalls Sigurðssonar og hann sjálfan, muni líka slá í gegn. 

Fyrsta lagið í sýningunni, Súperman, setur stuðið í gang og skellir áhorfendum beint inn í sjónvarpssal hjá Hemma Gunn þar sem Vala Kristín Eiríksdóttir, sem einnig skrifar handritið með Ólafi Agli, er í hlutverki þáttarstjórnandans og spyr Ladda spjörunum úr, með misgóðum árangri eins og rætt verður síðar. Með aðstoð sköpunarverka Ladda og tónlistarstjórn Jóns Ólafssonar þeysast þau af stað í allsherjar …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gísli Sigurgeirsson skrifaði
    Þessi leikdómur er bragðlítill grautur. Er eitthvað saknæmt við það, að skapa listaverk, sem fjöldinn vill sjá? Er leiksýning merkilegri eftir því sem færri vilja sjá hana?
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Forðast ólgu svo það sé áfram gaman í Samfylkingunni
2
Greining

Forð­ast ólgu svo það sé áfram gam­an í Sam­fylk­ing­unni

Sam­fylk­ing­ar­fólki hef­ur tek­ist að halda aft­ur af ólgu og upp­gjöri inn­an eig­in raða því flokks­fé­lag­ar vilja öðru frem­ur að flokk­ur­inn við­haldi góðu gengi. Fyrr­ver­andi ráð­herra lík­ir tök­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur á stjórn flokks­ins við stöðu Dav­íðs Odds­son­ar á síð­ustu öld. Flokks­menn eru þó mis­sátt­ir við stöðu Dags B. Eggerts­son­ar, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
2
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Indriði Þorláksson
6
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár