Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“

Níu ein­stak­ling­ar telja sig hafa orð­ið fyr­ir barð­inu á sama elti­hrell­in­um, 37 ára gam­alli konu sem er bú­sett í Reykja­nes­bæ.

Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið kærð fyrir umsáturseinelti. Þá hefur hún mætt til skýrslutöku hjá lögreglu þar sem hún hefur þurft að láta af hendi raftæki í sinni eigu.

Ég hef þurft að ganga i gegnum morðhótanir, heimsoknir heim til min og lögreglan náði loksins öllum hótunum á búkmyndavel, í hljóð og mynd. Ég hef verið elt inn í verslandir af þessu fólki [...],“ segir 37 ára gömul kona, Íris Helga Jónatansdóttir, sem hefur verið kærð af þremur mönnum að minnsta kosti fyrir umsáturseinelti. Heimildin hafði samband við Írisi Helgu sem segist sjálf hafa verið ofsótt og að það séu samantekin ráð að taka hana niður.

Heimildin hefur rætt við níu þolendur sem segjast hafa orðið fyrir barðinu á henni. Þrír menn hafa verið ofsóttir af offorsi með fölskum reikningum á samfélagsmiðlum, en allir eiga það sameiginlegt að hafa á einhverjum tímapunkti átt í ástarsamböndum við Írisi Helgu. Þá hafa einnig vinir þeirra og vandamenn dregist inn í ofsóknirnar, þar á meðal þjóðþekktur einstaklingur, sem tengist einum manninum lauslega. Samtals eru þetta því níu einstaklingar sem Heimildin ræddi við …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HKG
    Hans Kristján Guðmundsson skrifaði
    Þetta er vond blaðamennska. Svona umfjöllun sæmir ekki Heimildinni. Látið dv eftir að velta sér uppúr einkamálum
    -8
    • AS
      Auður Sigurðardóttir skrifaði
      Það eru svo margir sem hún hefur hrellt og er þessi umfjöllun bara brotabrot af öllu því hræðilega sem hún hefur gert. Í áraraðir hefur alltof margt fólk og þar með talið börn liðið vítiskvalir vegna hennar og hefur bara þurft að láta það yfir sig ganga, því úrræðin virðast ekki til staðar þegar svona atburðir gerast. Stúlkan virðist vera mjög veik og vissulega finn ég til með henni, en ef það að opna þessa umræðu með þessari blaðagrein verður til þess að hún fær þá hjálp sem hún þarf og að fólk sem hefur lent í henni fái þann frið sem það þráir. Þá er þetta ekki vond blaðamennska.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár