Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Trump biður um aðstoð Nató við innlimun Grænlands

„Við mun­um tala við ykk­ur,“ sagði Banda­ríkja­for­seti við fram­kvæmda­stjóra Nató í Hvíta hús­inu í dag, eft­ir að hann sagð­ist telja inn­limun Græn­lands í Banda­rík­in myndu verða að veru­leika.

Trump biður um aðstoð Nató við innlimun Grænlands
Trump og Rutte funda Donald Trump og Mark Rutte ræddu málefni Nató þegar Trump tók upp umræðu um innlimun Grænlands. Mynd: AFP

Bandaríkjaforseti heldur áfram að þrýsta á að Grænland verði innlimað í Bandaríkin. Í dag gekk hann lengra en áður og virtist biðja framkvæmdastjóra Nató, Mark Rutte, um aðstoð við yfirtökuna.

Trump sagði niðurstöður grænlensku þingkosninganna í vikunni „mjög góðar“ fyrir Bandaríkin og að „manneskjan sem stóð sig best er mjög góð manneskja, hvað okkur varðar“.

Formaður flokksins sem fékk flest atkvæði í kosningunum, miðhægri flokksins Demokraatit, hafnaði umleitunum Trumps í dag. „Við viljum ekki verða Bandaríkjamenn. Nei, við viljum ekki vera Danir. Við viljum vera Grænlendingar og við viljum sjálfstæði í framtíðinni. Og við viljum byggja upp okkar land sjálf,“ sagði formaðurinn, Jens-Frederik Nielsen, í dag. 

„Veistu, Mark, við þurfum það fyrir alþjóðaöryggi, ekki bara öryggi,“ sagði Trump um yfirtökuna á Grænlandi við Rutte. Áður hafði hann nefnt að Kanada þyrfti að verða eitt af ríkjum Bandaríkjanna.

Þegar Trump var spurður beint út í hvort hann teldi að innlimun …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásta Jensen skrifaði
    Er hann núna farin að biðja um hlutina í staðin fyrir að krefjast og hóta?
    2
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    MAGA er keyrð áfram á tilfinningum einum svo að það er ekki von á neinu vitrænu samtali við núverandi ráðamenn né raunverulegum hagsbótum fyrir neinn þann sem eftirlætur USA þess eftir sem þeir frekjulega heimta af þeim. Úkraína mun falla beint í ruslið ef hún gefur þessum kúk Prump aðganginn að einu auðlindinni sinni. Hugrekkinu.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár