Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 21. mars 2025: Hver er þessi leikkona? – og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 21. mars.

Spurningaþraut Illuga 21. mars 2025: Hver er þessi leikkona? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hver er þessi leikkona?
Seinni myndaspurning:Fáni hvaða ríkis er þetta?

Almennar spurningar:

  1. Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, heldur þessar vikurnar námskeið um ... hvað? Svarið þarf að vera nákvæmt.
  2. Hvað heitir útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins?
  3. Ingunn Ásdísardóttir gaf fyrir jólin síðustu út bók sem hún byggði á doktorsritgerð sinni um ... hvaða fyrirbrigði?
  4. Í hvaða húsi hafði Leikfélag Reykjavíkur aðsetur áður en það flutti í Borgarleihúsið fyrir 35 árum?
  5. Eftir hvern er víðfrægt, langt og stígandi tónverk sem nefnist Bolero?
  6. Hvað er Creutzfeldt-Jakob? Nákvæmt þarf svar að vera.
  7. Walter Elias hét maður. Það eru skírnarnöfn hans en við sleppum eftirnafninu. Hann var frægur fyrir að skapa, ef svo má segja, fugl nokkurn. Hvaða fugl var það?
  8. En Walter Elias varð líka frægur fyrir að á efri árum gerðist hann hallur undir tilraunastarfsemi sem á erlendu fræðimáli kallast „cryonics“. Svo var að minnsta kosti sagt. En út á hvað er „cryonics“ sagt ganga?
  9. Hvað köllum vð Deoxýríbósakjarnsýru yfirleitt?
  10. Ef kona heitir Ayşegül Yıldız, af hvaða þjóð er þá langlíklegast að hún sé komin?
  11. En hvað heitir nýr fyrirliði íslenska karlaliðsins í fótbolta?
  12. Hvað heitir þjóðsöngur Íslands?
  13. Hvar fyrirfinnst blaðgræna?
  14. Hver af þessum eyjum er EKKI í Faxaflóa? Akurey – Engey – Hergilsey – Hjörsey – Lundey – Viðey?
  15. Hvaða íslenska hljómsveit bjó til lag um að hoppa í polla?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Ebba Katrín. Hún er Finnsdóttir en skírnarnöfnin tvö nægja. Á seinni mynd er fáni Grikklands.
Svör við almennum spurningum:
1.  Íslenskar glæpasögur.  —  2.  Stefán Eiríksson.  —  3.  Jötna.  —  4.  Iðnó.  —  5.  Ravel.  —  6.  Heilasjúkdómur. En kúariða er líka rétt.  —  7.  Andrés Önd.  —  8.  Að frysta lík eftir dauðann í von um að geta síðar lífgað það við. —  9.  DNA.  —  10.  Tyrkneskri þjóð.  —  11. Orri Steinn.  —  12.  Lofsöngur.  —  13.  Í jurtum.  —  14.  Hergilsey.  —  15.  Sigur Rós.
Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár