Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps

Inga Dóra Guð­munds­dótt­ir, sem býr í Græn­landi, seg­ir að sér hafi brugð­ið illa við stefnuræðu Trumps á dög­un­um og spurt sig hvort valda­mesti mað­ur heims hafi virki­lega hót­að sér og öðr­um Græn­lend­ing­um úr „áhrifa­mesta ræðu­púlti heims“.Græn­lend­ing­ar muni aldrei sam­þykkja að verða hluti af Banda­ríkj­un­um.

Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps
Erfiðar vikur fyrir Grænlendinga Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem er íslensk og grænlensk baráttukona segir að frá því að Trump talaði um að eignast Grænland að kvöldi embættistökunnar hafi hún og líklega flestir íbúar Grænlands búið við mikla streitu. Mynd: Úr einkasafni

Það var þungur skellur fyrir Grænlendinga þegar Trump sagðist í sjálfri stefnuræðu sinni ætla með einum eða öðrum hætti að ná yfirráðum á Grænlandi,“ segir Inga Dóra Guðmundsdóttir. 

Hún segir að sér hafi þá orðið ljóst að Trump væri alvara. Íbúar Grænlands munu aldrei samþykkja að verða hluti af Bandaríkjunum, segir Inga Dóra. 

Hún er fædd á Íslandi, sleit barnsskónum í Breiðholti, „en varði sumrum hjá ömmu og afa í sveitinni í Grænlandi“. Hún flutti með fjölskyldu sinni til Grænlands árið 1984 en þá var hún 13 ára og hefur búið þar að mestu síðan. Inga Dóra hefur meðal annars starfað við fjölmiðla og í pólitík á Grænlandi, var til dæmis varabæjarstjóri í Nuuk á tímabili. Hún hætti beinni þátttöku í stjórnmálum fyrir um tveimur árum en segist fylgjast vel með stjórnmálum bæði innanlands sem utan.

Upplifir mikla streitu

Hún segir að allt frá því …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GH
    Greg Hill skrifaði
    Sem nú frekar óhamingjusamur Bandaríkjamaður að horfa á landið mitt vera kerfisbundið eyðilagt myndi ég segja við alla sem kjósa á Grænlandi að halda sig í helvítis fjarlægð frá U.S. ef þú veist hvað er gott fyrir þig! Hver svo sem vandamálin við Danmörku hafa verið þá er miklu betra að vinna með Dönum. Algjört sjálfstæði hljómar kannski vel, en sem lítið land þarftu núverandi tengingu við Danmörku.
    2
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Þetta hefur allt spilast hingað til nákvæmlega eftir NSDAP (Flokkur AH) og strategískum aðferðum hans fyrir framan þjóðina og heiminn allan. Nákvæmlega allt skv NSDAP stefnunni.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár