Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps

Inga Dóra Guð­munds­dótt­ir, sem býr í Græn­landi, seg­ir að sér hafi brugð­ið illa við stefnuræðu Trumps á dög­un­um og spurt sig hvort valda­mesti mað­ur heims hafi virki­lega hót­að sér og öðr­um Græn­lend­ing­um úr „áhrifa­mesta ræðu­púlti heims“.Græn­lend­ing­ar muni aldrei sam­þykkja að verða hluti af Banda­ríkj­un­um.

Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps
Erfiðar vikur fyrir Grænlendinga Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem er íslensk og grænlensk baráttukona segir að frá því að Trump talaði um að eignast Grænland að kvöldi embættistökunnar hafi hún og líklega flestir íbúar Grænlands búið við mikla streitu. Mynd: Úr einkasafni

Það var þungur skellur fyrir Grænlendinga þegar Trump sagðist í sjálfri stefnuræðu sinni ætla með einum eða öðrum hætti að ná yfirráðum á Grænlandi,“ segir Inga Dóra Guðmundsdóttir. 

Hún segir að sér hafi þá orðið ljóst að Trump væri alvara. Íbúar Grænlands munu aldrei samþykkja að verða hluti af Bandaríkjunum, segir Inga Dóra. 

Hún er fædd á Íslandi, sleit barnsskónum í Breiðholti, „en varði sumrum hjá ömmu og afa í sveitinni í Grænlandi“. Hún flutti með fjölskyldu sinni til Grænlands árið 1984 en þá var hún 13 ára og hefur búið þar að mestu síðan. Inga Dóra hefur meðal annars starfað við fjölmiðla og í pólitík á Grænlandi, var til dæmis varabæjarstjóri í Nuuk á tímabili. Hún hætti beinni þátttöku í stjórnmálum fyrir um tveimur árum en segist fylgjast vel með stjórnmálum bæði innanlands sem utan.

Upplifir mikla streitu

Hún segir að allt frá því …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GH
    Greg Hill skrifaði
    Sem nú frekar óhamingjusamur Bandaríkjamaður að horfa á landið mitt vera kerfisbundið eyðilagt myndi ég segja við alla sem kjósa á Grænlandi að halda sig í helvítis fjarlægð frá U.S. ef þú veist hvað er gott fyrir þig! Hver svo sem vandamálin við Danmörku hafa verið þá er miklu betra að vinna með Dönum. Algjört sjálfstæði hljómar kannski vel, en sem lítið land þarftu núverandi tengingu við Danmörku.
    2
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Þetta hefur allt spilast hingað til nákvæmlega eftir NSDAP (Flokkur AH) og strategískum aðferðum hans fyrir framan þjóðina og heiminn allan. Nákvæmlega allt skv NSDAP stefnunni.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Indriði Þorláksson
2
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár