Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps

Inga Dóra Guð­munds­dótt­ir, sem býr í Græn­landi, seg­ir að sér hafi brugð­ið illa við stefnuræðu Trumps á dög­un­um og spurt sig hvort valda­mesti mað­ur heims hafi virki­lega hót­að sér og öðr­um Græn­lend­ing­um úr „áhrifa­mesta ræðu­púlti heims“.Græn­lend­ing­ar muni aldrei sam­þykkja að verða hluti af Banda­ríkj­un­um.

Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps
Erfiðar vikur fyrir Grænlendinga Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem er íslensk og grænlensk baráttukona segir að frá því að Trump talaði um að eignast Grænland að kvöldi embættistökunnar hafi hún og líklega flestir íbúar Grænlands búið við mikla streitu. Mynd: Úr einkasafni

Það var þungur skellur fyrir Grænlendinga þegar Trump sagðist í sjálfri stefnuræðu sinni ætla með einum eða öðrum hætti að ná yfirráðum á Grænlandi,“ segir Inga Dóra Guðmundsdóttir. 

Hún segir að sér hafi þá orðið ljóst að Trump væri alvara. Íbúar Grænlands munu aldrei samþykkja að verða hluti af Bandaríkjunum, segir Inga Dóra. 

Hún er fædd á Íslandi, sleit barnsskónum í Breiðholti, „en varði sumrum hjá ömmu og afa í sveitinni í Grænlandi“. Hún flutti með fjölskyldu sinni til Grænlands árið 1984 en þá var hún 13 ára og hefur búið þar að mestu síðan. Inga Dóra hefur meðal annars starfað við fjölmiðla og í pólitík á Grænlandi, var til dæmis varabæjarstjóri í Nuuk á tímabili. Hún hætti beinni þátttöku í stjórnmálum fyrir um tveimur árum en segist fylgjast vel með stjórnmálum bæði innanlands sem utan.

Upplifir mikla streitu

Hún segir að allt frá því …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Þetta hefur allt spilast hingað til nákvæmlega eftir NSDAP (Flokkur AH) og strategískum aðferðum hans fyrir framan þjóðina og heiminn allan. Nákvæmlega allt skv NSDAP stefnunni.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.

Mest lesið

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Kallar saman þingmenn og sérfræðinga vegna varnarmála
6
Viðtal

Kall­ar sam­an þing­menn og sér­fræð­inga vegna varn­ar­mála

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir nýj­um áskor­un­um í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um í breyttu al­þjóð­legu um­hverfi. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra trú­ir að varn­ar­samn­ing­ur Ís­lands við Banda­rík­in haldi enn, en tel­ur nauð­syn­legt að bæta við stoð­um í vörn­um lands­ins og úti­lok­ar ekki var­an­legt varn­ar­lið. Hún vill að Ís­land efli eig­in grein­ing­ar­getu í stað þess að treysta al­far­ið á önn­ur ríki.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
4
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár