Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps

Inga Dóra Guð­munds­dótt­ir, sem býr í Græn­landi, seg­ir að sér hafi brugð­ið illa við stefnuræðu Trumps á dög­un­um og spurt sig hvort valda­mesti mað­ur heims hafi virki­lega hót­að sér og öðr­um Græn­lend­ing­um úr „áhrifa­mesta ræðu­púlti heims“.Græn­lend­ing­ar muni aldrei sam­þykkja að verða hluti af Banda­ríkj­un­um.

Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps
Erfiðar vikur fyrir Grænlendinga Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem er íslensk og grænlensk baráttukona segir að frá því að Trump talaði um að eignast Grænland að kvöldi embættistökunnar hafi hún og líklega flestir íbúar Grænlands búið við mikla streitu. Mynd: Úr einkasafni

Það var þungur skellur fyrir Grænlendinga þegar Trump sagðist í sjálfri stefnuræðu sinni ætla með einum eða öðrum hætti að ná yfirráðum á Grænlandi,“ segir Inga Dóra Guðmundsdóttir. 

Hún segir að sér hafi þá orðið ljóst að Trump væri alvara. Íbúar Grænlands munu aldrei samþykkja að verða hluti af Bandaríkjunum, segir Inga Dóra. 

Hún er fædd á Íslandi, sleit barnsskónum í Breiðholti, „en varði sumrum hjá ömmu og afa í sveitinni í Grænlandi“. Hún flutti með fjölskyldu sinni til Grænlands árið 1984 en þá var hún 13 ára og hefur búið þar að mestu síðan. Inga Dóra hefur meðal annars starfað við fjölmiðla og í pólitík á Grænlandi, var til dæmis varabæjarstjóri í Nuuk á tímabili. Hún hætti beinni þátttöku í stjórnmálum fyrir um tveimur árum en segist fylgjast vel með stjórnmálum bæði innanlands sem utan.

Upplifir mikla streitu

Hún segir að allt frá því …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GH
    Greg Hill skrifaði
    Sem nú frekar óhamingjusamur Bandaríkjamaður að horfa á landið mitt vera kerfisbundið eyðilagt myndi ég segja við alla sem kjósa á Grænlandi að halda sig í helvítis fjarlægð frá U.S. ef þú veist hvað er gott fyrir þig! Hver svo sem vandamálin við Danmörku hafa verið þá er miklu betra að vinna með Dönum. Algjört sjálfstæði hljómar kannski vel, en sem lítið land þarftu núverandi tengingu við Danmörku.
    2
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Þetta hefur allt spilast hingað til nákvæmlega eftir NSDAP (Flokkur AH) og strategískum aðferðum hans fyrir framan þjóðina og heiminn allan. Nákvæmlega allt skv NSDAP stefnunni.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu