Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

María kemur í stað Ölmu sem landlæknir

María Heim­is­dótt­ir hef­ur ver­ið skip­að­ur nýr land­lækn­ir. Hún tek­ur við af Ölmu Möller sem nú er heil­brigð­is­ráð­herra.

María kemur í stað Ölmu sem landlæknir
Nýr landlæknir María var talin mjög hæf til að gegna starfinu, samkvæmt mati nefndar sem fór yfir umsóknir um embættið. Mynd: Sjúkratryggingar Íslands

María Heimisdóttir hefur verið skipuð í embætti landlæknis. Það var Jóhann Páll Jóhannsson, settur heilbrigðisráðherra, sem gerði það, en hann leysti af Ölmu Möller heilbrigðisráðherra sem vék við skipun eftirmanns síns í landlæknisembættið.

María var metin mjög vel hæf af hæfnisnefnd, samkvæmt tilkynningu á vef ráðuneytisins. Hún er með embættispróf í læknisfræði, hefur lokið MBA-námi frá bandarískum háskóla og doktorsprófi í lýðheilsu, líka frá Bandaríkjunum. Hún starfaði um árabil hjá Íslenskri erfðagreiningu og á Landspítala, þar sem hún var meðal annars yfirlæknir og framkvæmdastjóri fjármála.

María var forstjóri Sjúkratrygginga Íslands frá 2018 til 2022. Það vakti töluverða athygli þegar hún sagði því starfi lausu en í bréfi til samstarfsfólks sagðist hún ekki vilja taka ábyrgð á van­fjár­magn­aðri stofn­un. 

„Það hefur [...] ekki tekist að styrkja rekstrargrundvöll [Sjúkratrygginga] til að ná ásættanlegum árangri – að við getum rækt lögboðnar skyldur okkar með sóma og boðið samkeppnishæf laun. Við þessar aðstæður …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár