Verðbólgan seytlast niðurávið

Verð­bólga hef­ur ekki mælst lægri síð­an í byrj­un árs 2021. Hún mæl­ist nú 4,2 pró­sent.

Verðbólgan seytlast niðurávið

Verðbólga mælist nú 4,2 prósent á ársgrundvelli, en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,9 prósent á milli mánaða. Verðbólga hefur ekki mælst lægri síðan í febrúar árið 2021. Ef húsnæðisliðurinn er undanskilinn, hefur tólf mánaða hækkun vísitölunnar numið um 2,7 prósentum.

Á milli mánaða hafði hækkun verðs á mat- og drykkjarvörum mestu áhrifin á verðbólguna til hækkunar, en matur og drykkur hækkaði um 1,1 prósent á milli mánaða. Næst veigamestar voru hækkanir á húsgögnum og heimilisbúnaði, en samtals var hækkun í þeim flokki 5,6 prósent á milli mánaða.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár