Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Verðbólgan seytlast niðurávið

Verð­bólga hef­ur ekki mælst lægri síð­an í byrj­un árs 2021. Hún mæl­ist nú 4,2 pró­sent.

Verðbólgan seytlast niðurávið

Verðbólga mælist nú 4,2 prósent á ársgrundvelli, en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,9 prósent á milli mánaða. Verðbólga hefur ekki mælst lægri síðan í febrúar árið 2021. Ef húsnæðisliðurinn er undanskilinn, hefur tólf mánaða hækkun vísitölunnar numið um 2,7 prósentum.

Á milli mánaða hafði hækkun verðs á mat- og drykkjarvörum mestu áhrifin á verðbólguna til hækkunar, en matur og drykkur hækkaði um 1,1 prósent á milli mánaða. Næst veigamestar voru hækkanir á húsgögnum og heimilisbúnaði, en samtals var hækkun í þeim flokki 5,6 prósent á milli mánaða.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár