Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fullkomin blanda atvinnu og ástríðu

Hjón­in Giacomo Monta­nelli og Serena Pedr­ana ákváðu að flytja frá Ítal­íu til Ís­lands fyr­ir tíu ár­um. Þau sett­ust að á Ak­ur­eyri og una sér vel. Ár­ið 2023 settu þau á fót sitt eig­ið fyr­ir­tæki, Rækta Microfarm, og rækta þar græn­sprett­ur á um­hverf­i­s­væn­an og sjálf­bær­an hátt.

Fullkomin blanda atvinnu og ástríðu
Ræktun „Til að mynda er 40 sinnum meira af næringarefnum í handfylli af grænsprettum af brokkólí heldur en í fullvaxta brokkólí.“ segir Giacomo. Mynd: Aron Ingi

Giacomo Montanelli er frá Norður-Ítalíu og var orðinn þreyttur á landinu sínu. Hann segir að þar kvarti allir undan öllu. Hann segist ekki hafa viljað enda þannig sjálfur, hann hafði komið til Íslands sem ferðamaður og líkað vel og ákvað að bjóða fram krafta sína sem sjálfboðaliði hér á landi fyrir rúmlega 10 árum síðan. „Það var aðili sem bauð mér að koma og starfa fyrir sig, þannig að ég flutti norður í land, til Akureyrar, og hef verið þar síðan. Ég virkilega elska að búa þar, fólkið þar er yndislegt og stærðin á bænum fullkomin. Konan mín flutti nokkrum mánuðum á eftir mér hingað, en hún varð eftir á Ítalíu til að klára námið sitt,“ segir Giacomo.

Giacomo starfaði svo við ræktun fyrir fyrirtækið Urban Farm í kjölfarið og segist svo hafa ákveðið að halda áfram að gera það, eftir að það fyrirtæki hætti starfsemi sinni. „Ég hélt áfram …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þetta er frábært, fólk sem elskar að vera og gera.🥰😍🥳
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Gott viðtal!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár