Hefur á tilfinningunni að kennaradeilan sé fangin í pólitískum hráskinnaleik

„Mér finnst ým­is­legt ekki ganga upp í þessu máli,“ sagði barna- og mennta­mála­ráð­herra sem seg­ist hafa það á til­finn­ing­unni að kenn­ara­deil­an sé föst í póli­tísk­um hrá­skinna­leik.

Hefur á tilfinningunni að kennaradeilan sé fangin í pólitískum hráskinnaleik
Ásthildur Lóa þórsdóttir er barna- og menntamálaráðherra Mynd: Golli

„Eins ömurlegt og eins hryllilegt og mér finnst til þess að hugsa, að það sé jafnvel verið að nota hagsmuni barna í pólitískum hráskinnaleik, þá vona ég að svo sé ekki,“ segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra, spurð út í deilur sem virðast ríkja innan Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS).

Í tilkynningu sem stjórn SÍS birti í gær á vef sínum var afstaða sambandsins til innanhússtillögu ríkissáttasemjara reifuð og komu þar fram óvænt sjónarmið. 

Þar sagði að stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga fjallaði um innanhússtillögu ríkissáttasemjara, sem lögð var fram 20. febrúar á þremur stjórnarfundum. Meðal annars kom ríkissáttasemjari inn á fund stjórnar til að kynna mögulega tillögu og fá afstöðu stjórnar til þess hvort hann ætti að leggja hana fram. Á þeim fundi kom skýrt fram að stjórn hugnaðist ekki sú leið sem sáttasemjari lagði …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár