Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Nýr meirihluti kynntur í dag

Nýr meiri­hluti í Reykja­vík hyggst kynna sam­starfs­samn­ing sinn á fjórða tím­an­um í dag. Kosn­ing borg­ar­stjóra er á dag­skrá auka­fund­ar borg­ar­stjórn­ar síð­deg­is.

Nýr meirihluti kynntur í dag
Meirihlutaviðræður fyrr í vikunni. Mynd: Golli

Oddvitar Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Flokks fólksins og Vinstri grænna boða til blaðamannafundar í Ráðhúsinu í dag, klukkan 15:50, þar sem samstarfsyfirlýsing flokkanna verður kynnt. Þar er gert ráð fyrir að flokkarnir munu kynna nýtt samstarf eftir að Framsóknarflokkurinn sleit samstarfi við Samfylkingu, Pírata og Viðreisn fyrir sléttum tveimur vikum.

Þá stendur til að fram fari aukaaðalfundur borgarstjórnar klukkan 16:40. Nokkur spenna er í kringum fundinn, en formaður Kennarasambandsins sagði í samtali við Heimildina að hann byggist við því að stéttin muni fjölmenna á borgarstjórnarfundinn vegna kjaradeilna sem sveitarfélög eiga í við kennarasambandið. Það slitnaði upp úr þeirri deilu seint í gærkvöldi og kennarar hafa gengið út úr skólum í dag vegna þessa.

Formaðurinn sagði hinsvegar að ekkert væri formlega skipulagt í þessum efnum af hálfu kennara, því yrði bara að bíða og sjá. Töluverð óánægja er í röðum kennara, sérstaklega í ljósi þess að formaður Sambands Íslenskra sveitarfélaga, og mögulega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár