Ný stjórn útgáfunnar

Hlut­haf­ar í Sam­ein­aða út­gáfu­fé­lag­inu kusu nýja stjórn út­gáf­unn­ar á fundi sín­um í vik­unni.

Ný stjórn útgáfunnar
Nýkjörin stjórn Heiða B. Heiðarsdóttir, Elín G. Ragnarsdóttir formaður, Oddur Ástráðsson og Snæbjörn Björnsson Birnir.

Hluthafar í Sameinaða útgáfufélaginu kusu nýja stjórn útgáfunnar á fundi sínum í vikunni.

Áfram sitja frá síðustu stjórn stjórnarformaðurinn Elín G. Ragnarsdóttir, bókaútgefandi og fyrrverandi stjórnandi í fjölmiðlafélögum, Heiða B. Heiðarsdóttir, einn eigenda og stofnenda útgáfufélagsins, Snæbjörn Björnsson Birnir, annar eigandi félagsins, og svo Oddur Ástráðsson lögmaður, sem kemur nýr inn í stjórn. Þá var Jón Ingi Stefánsson, hönnuður og einn stofnenda útgáfunnar, kjörinn í varastjórn.

Sameinaða útgáfufélagið er í dreifðu eignarhaldi, þar sem enginn einn eigandi fer með meira en 10% hlutafjár. Stór hluti eigenda eru núverandi og fyrrverandi starfsmenn. Í samþykktum félagsins eru ákvæði um hámark á atkvæðavægi tengdra aðila og hlutu fimm hluthafar skerðingu á atkvæðavægi vegna þess.

Félagið gefur meðal annars út Heimildina, Heimilisblaðið, Vísbendingu og ensk fréttabréf.

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár