Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Alheimurinn heima

Leik­verk­ið Heim eft­ir Hrafn­hildi Hagalín skil­ur eft­ir sig slóða af til­finn­ing­um löngu eft­ir að sýn­ingu lýk­ur líkt og stjörnuryk sem svíf­ur um him­in­geim­inn, að mati leik­hús­gagn­rýn­anda Heim­ild­ar­inn­ar.

Alheimurinn heima
Ber ávallt ferskt á borð Leikhúsgagnrýnandi segir það alltaf vera spennandi sjá Margréti Vilhjálmsdóttur takast á við ný hlutverk enda beri hún ávallt eitthvað ferskt á borð. Mynd: Jorri.
Leikhús

Heim

Höfundur Hrafnhildur Hagalín
Leikstjórn Magnús Geir Þórðarson
Leikarar Leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Rán Lima, Alma Blær Sigurjónsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir og Hilmar Guðjónsson

Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir

Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson

Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson

Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson

Þjóðleikhúsið
Gefðu umsögn

Kona kemur heim úr meðferð og fjölskyldan slær upp veislu. Eiginmaður, dóttir og sonur eru öll á nálum enda virðist brotthvarfið hafa átt langan aðdraganda sem endaði næstum því með skelfingu. Hrafnhildur Hagalín snýr loksins aftur á leiksviðið með nýtt leikrit í farteskinu, Heim var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn föstudag og leikstýrt af Magnúsi Geir Þórðarsyni þjóðleikhússtjóra.

Hrafnhildur hefur tilfinningu fyrir bæði formi og samtölum, enda fær höfundur. Eitt af hennar höfundareinkennum er dans á mörkum raunveruleikans. Fjölskyldan sem Heim hverfist um virðist dvelja í annarri vídd, fjórmenningarnir eru nafnlaus, samtöl á skjön og Harold Pinter felur sig á milli setninga þegar textinn er upp á sitt allra besta. Leyndarmál eru mýmörg en Hrafnhildur snýr upp á klisjur með viðbrögðum persóna við afhjúpun, fjölskyldumeðlimir vita yfirleitt meira en þau gefa upp og viðbrögðin ekki endilega í takt við væntingar. Heim er ekki gallalaust leikverk, lausu þræðirnir nokkrir og melódramað of …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár