Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Borgarleikhússtjóri hættir til þess að leikstýra söngleik

Bryn­hild­ur Guð­jóns­dótt­ir hef­ur ákveð­ið að hætta störf­um sem leik­hús­stjóri Borg­ar­leik­húss­ins og mun leik­stýra Moul­in Rou­ge.

Borgarleikhússtjóri hættir til þess að leikstýra söngleik
Brynhildur Guðjónsdóttir hættir störfum sem borgarleikhússtjóri.

Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins lætur af störfum í lok mars samkvæmt tilkynningu frá leikhúsinu. Borgarleikhúsið auglýsir jafnframt eftir umsóknum um stöðu leikhússtjóra.

Stefnt er að því að viðkomandi hefji störf við undirbúning leikársins þegar í vor og taki formlega við stjórn leikhússins fyrir lok núverandi leikárs.

Í tilkynningunni segir að Brynhildur ætli að snúa sér aftur að listinni og sagði starfi sínu lausu. Hún viðraði hugmyndina í nóvember og tilkynnti stjórninni um ákvörðun sína í febrúar.

Brynhildur tók við stöðu leikhússtjóra fyrir nákvæmlega fimm árum, þann 14. febrúar 2020. Brynhildur mun engu að síður leikstýra söngleiknum Moulin Rouge en leikhúsið tryggði sér sýningarréttinn á verkinu eftir nokkurra ára samningaviðræður að því er fram kemur í tilkynningu.

„Þetta er risavaxið verkefni, stórviðburður í íslensku leikhúslífi og stærsta verkefni sem ég hef tekist á hendur sem leikstjóri. Að vandlega íhuguðu máli hef ég ákveðið að helga mig listinni að fullu á ný …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár