Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Spurningaþraut Illuga 21. febrúar 2025: Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 21. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 21. febrúar 2025: Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hver málaði þetta málverk?
Seinni myndaspurning:Hver er þetta?

Almennar spurningar:

  1. Hvað heitir langfrægasta bók Antoine de Saint-Exupéry?
  2. Fótboltalið Liverpool þykir öflugt í karlaflokki um þessar mundir en hvaða B-deildarlið sló það út úr ensku bikarkeppninni á dögunum?
  3. Hvað nefnist hin japanska listgrein að búa til dýramyndir (og fleira) með því að brjóta saman pappírsblað?
  4. Hvað er harðasta efni jarðar?
  5. Í hvaða á er Skógafoss?
  6. Árið 1603 skipti hópur manna á Englandi um nafn og kallaðist eftir það The King's Men – Konungsmenn. Hvaða hópur voru þessir konungsmenn?
  7. Í hvaða landi er upprunnin ljósahátíðin Divalí?
  8. Hvað nefndist stærsta núlifandi hákarlategundin?
  9. Franskur listamaður á 19. öld hét Arthur Rimbaud. Hvaða listgrein stundaði hann?
  10. Hversu hár er Hallgrímskirkjuturn: 34 metrar – 74 metrar – 114 metrar – 144 metrar?
  11. Píreus er hafnarborg ... hvaða borgar?
  12. Hvaða þjóð reisti mannvirkin í Macchu Picchu?
  13. Í hvaða gígum gaus þegar hraunið í Skaftáreldum flæddi á 18. öld?
  14. Hverrar þjóðar er hin vinsæla söngkona Ariane Grande?
  15. Í upphafi Covid-tímans varð gríðarlega vinsælt suður-afrískt stuðlag sem komst í tísku svo alls konar hópar dönsuðu við og birtu myndir af á netinu. Hvað heitir lagið?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er hluti málverks eftir Salvador Dali. Á seinni myndinni er Psy, flytjandi hins fræga lags Gangnam Style.

Svör við almennum spurningum:
1.  Litli prinsinn.  —  2.  Plymouth.  —  3.  Origami.  —  4.  Demantar.  —  5.  Skógá.  —  6.  Leikflokkur William Shakespeares.  —  7.  Indlandi.  —  8.  Hvalháfur, hvalhákarl.  —  9.  Ljóðlist.  —  10.  74 metrar.  —  11.  Aþenu.  —  12.  Inkar.  —  13.  Lakagígum.  —  14.  Bandarísk.  —  15.  Jerusalema.
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
1
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu