Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 21. febrúar 2025: Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 21. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 21. febrúar 2025: Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hver málaði þetta málverk?
Seinni myndaspurning:Hver er þetta?

Almennar spurningar:

  1. Hvað heitir langfrægasta bók Antoine de Saint-Exupéry?
  2. Fótboltalið Liverpool þykir öflugt í karlaflokki um þessar mundir en hvaða B-deildarlið sló það út úr ensku bikarkeppninni á dögunum?
  3. Hvað nefnist hin japanska listgrein að búa til dýramyndir (og fleira) með því að brjóta saman pappírsblað?
  4. Hvað er harðasta efni jarðar?
  5. Í hvaða á er Skógafoss?
  6. Árið 1603 skipti hópur manna á Englandi um nafn og kallaðist eftir það The King's Men – Konungsmenn. Hvaða hópur voru þessir konungsmenn?
  7. Í hvaða landi er upprunnin ljósahátíðin Divalí?
  8. Hvað nefndist stærsta núlifandi hákarlategundin?
  9. Franskur listamaður á 19. öld hét Arthur Rimbaud. Hvaða listgrein stundaði hann?
  10. Hversu hár er Hallgrímskirkjuturn: 34 metrar – 74 metrar – 114 metrar – 144 metrar?
  11. Píreus er hafnarborg ... hvaða borgar?
  12. Hvaða þjóð reisti mannvirkin í Macchu Picchu?
  13. Í hvaða gígum gaus þegar hraunið í Skaftáreldum flæddi á 18. öld?
  14. Hverrar þjóðar er hin vinsæla söngkona Ariane Grande?
  15. Í upphafi Covid-tímans varð gríðarlega vinsælt suður-afrískt stuðlag sem komst í tísku svo alls konar hópar dönsuðu við og birtu myndir af á netinu. Hvað heitir lagið?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er hluti málverks eftir Salvador Dali. Á seinni myndinni er Psy, flytjandi hins fræga lags Gangnam Style.

Svör við almennum spurningum:
1.  Litli prinsinn.  —  2.  Plymouth.  —  3.  Origami.  —  4.  Demantar.  —  5.  Skógá.  —  6.  Leikflokkur William Shakespeares.  —  7.  Indlandi.  —  8.  Hvalháfur, hvalhákarl.  —  9.  Ljóðlist.  —  10.  74 metrar.  —  11.  Aþenu.  —  12.  Inkar.  —  13.  Lakagígum.  —  14.  Bandarísk.  —  15.  Jerusalema.
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár