Spurningaþraut Illuga 21. febrúar 2025: Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 21. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 21. febrúar 2025: Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hver málaði þetta málverk?
Seinni myndaspurning:Hver er þetta?

Almennar spurningar:

  1. Hvað heitir langfrægasta bók Antoine de Saint-Exupéry?
  2. Fótboltalið Liverpool þykir öflugt í karlaflokki um þessar mundir en hvaða B-deildarlið sló það út úr ensku bikarkeppninni á dögunum?
  3. Hvað nefnist hin japanska listgrein að búa til dýramyndir (og fleira) með því að brjóta saman pappírsblað?
  4. Hvað er harðasta efni jarðar?
  5. Í hvaða á er Skógafoss?
  6. Árið 1603 skipti hópur manna á Englandi um nafn og kallaðist eftir það The King's Men – Konungsmenn. Hvaða hópur voru þessir konungsmenn?
  7. Í hvaða landi er upprunnin ljósahátíðin Divalí?
  8. Hvað nefndist stærsta núlifandi hákarlategundin?
  9. Franskur listamaður á 19. öld hét Arthur Rimbaud. Hvaða listgrein stundaði hann?
  10. Hversu hár er Hallgrímskirkjuturn: 34 metrar – 74 metrar – 114 metrar – 144 metrar?
  11. Píreus er hafnarborg ... hvaða borgar?
  12. Hvaða þjóð reisti mannvirkin í Macchu Picchu?
  13. Í hvaða gígum gaus þegar hraunið í Skaftáreldum flæddi á 18. öld?
  14. Hverrar þjóðar er hin vinsæla söngkona Ariane Grande?
  15. Í upphafi Covid-tímans varð gríðarlega vinsælt suður-afrískt stuðlag sem komst í tísku svo alls konar hópar dönsuðu við og birtu myndir af á netinu. Hvað heitir lagið?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er hluti málverks eftir Salvador Dali. Á seinni myndinni er Psy, flytjandi hins fræga lags Gangnam Style.

Svör við almennum spurningum:
1.  Litli prinsinn.  —  2.  Plymouth.  —  3.  Origami.  —  4.  Demantar.  —  5.  Skógá.  —  6.  Leikflokkur William Shakespeares.  —  7.  Indlandi.  —  8.  Hvalháfur, hvalhákarl.  —  9.  Ljóðlist.  —  10.  74 metrar.  —  11.  Aþenu.  —  12.  Inkar.  —  13.  Lakagígum.  —  14.  Bandarísk.  —  15.  Jerusalema.
Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár