Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 21. febrúar 2025: Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 21. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 21. febrúar 2025: Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hver málaði þetta málverk?
Seinni myndaspurning:Hver er þetta?

Almennar spurningar:

  1. Hvað heitir langfrægasta bók Antoine de Saint-Exupéry?
  2. Fótboltalið Liverpool þykir öflugt í karlaflokki um þessar mundir en hvaða B-deildarlið sló það út úr ensku bikarkeppninni á dögunum?
  3. Hvað nefnist hin japanska listgrein að búa til dýramyndir (og fleira) með því að brjóta saman pappírsblað?
  4. Hvað er harðasta efni jarðar?
  5. Í hvaða á er Skógafoss?
  6. Árið 1603 skipti hópur manna á Englandi um nafn og kallaðist eftir það The King's Men – Konungsmenn. Hvaða hópur voru þessir konungsmenn?
  7. Í hvaða landi er upprunnin ljósahátíðin Divalí?
  8. Hvað nefndist stærsta núlifandi hákarlategundin?
  9. Franskur listamaður á 19. öld hét Arthur Rimbaud. Hvaða listgrein stundaði hann?
  10. Hversu hár er Hallgrímskirkjuturn: 34 metrar – 74 metrar – 114 metrar – 144 metrar?
  11. Píreus er hafnarborg ... hvaða borgar?
  12. Hvaða þjóð reisti mannvirkin í Macchu Picchu?
  13. Í hvaða gígum gaus þegar hraunið í Skaftáreldum flæddi á 18. öld?
  14. Hverrar þjóðar er hin vinsæla söngkona Ariane Grande?
  15. Í upphafi Covid-tímans varð gríðarlega vinsælt suður-afrískt stuðlag sem komst í tísku svo alls konar hópar dönsuðu við og birtu myndir af á netinu. Hvað heitir lagið?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er hluti málverks eftir Salvador Dali. Á seinni myndinni er Psy, flytjandi hins fræga lags Gangnam Style.

Svör við almennum spurningum:
1.  Litli prinsinn.  —  2.  Plymouth.  —  3.  Origami.  —  4.  Demantar.  —  5.  Skógá.  —  6.  Leikflokkur William Shakespeares.  —  7.  Indlandi.  —  8.  Hvalháfur, hvalhákarl.  —  9.  Ljóðlist.  —  10.  74 metrar.  —  11.  Aþenu.  —  12.  Inkar.  —  13.  Lakagígum.  —  14.  Bandarísk.  —  15.  Jerusalema.
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár