Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 21. febrúar 2025: Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 21. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 21. febrúar 2025: Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hver málaði þetta málverk?
Seinni myndaspurning:Hver er þetta?

Almennar spurningar:

  1. Hvað heitir langfrægasta bók Antoine de Saint-Exupéry?
  2. Fótboltalið Liverpool þykir öflugt í karlaflokki um þessar mundir en hvaða B-deildarlið sló það út úr ensku bikarkeppninni á dögunum?
  3. Hvað nefnist hin japanska listgrein að búa til dýramyndir (og fleira) með því að brjóta saman pappírsblað?
  4. Hvað er harðasta efni jarðar?
  5. Í hvaða á er Skógafoss?
  6. Árið 1603 skipti hópur manna á Englandi um nafn og kallaðist eftir það The King's Men – Konungsmenn. Hvaða hópur voru þessir konungsmenn?
  7. Í hvaða landi er upprunnin ljósahátíðin Divalí?
  8. Hvað nefndist stærsta núlifandi hákarlategundin?
  9. Franskur listamaður á 19. öld hét Arthur Rimbaud. Hvaða listgrein stundaði hann?
  10. Hversu hár er Hallgrímskirkjuturn: 34 metrar – 74 metrar – 114 metrar – 144 metrar?
  11. Píreus er hafnarborg ... hvaða borgar?
  12. Hvaða þjóð reisti mannvirkin í Macchu Picchu?
  13. Í hvaða gígum gaus þegar hraunið í Skaftáreldum flæddi á 18. öld?
  14. Hverrar þjóðar er hin vinsæla söngkona Ariane Grande?
  15. Í upphafi Covid-tímans varð gríðarlega vinsælt suður-afrískt stuðlag sem komst í tísku svo alls konar hópar dönsuðu við og birtu myndir af á netinu. Hvað heitir lagið?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er hluti málverks eftir Salvador Dali. Á seinni myndinni er Psy, flytjandi hins fræga lags Gangnam Style.

Svör við almennum spurningum:
1.  Litli prinsinn.  —  2.  Plymouth.  —  3.  Origami.  —  4.  Demantar.  —  5.  Skógá.  —  6.  Leikflokkur William Shakespeares.  —  7.  Indlandi.  —  8.  Hvalháfur, hvalhákarl.  —  9.  Ljóðlist.  —  10.  74 metrar.  —  11.  Aþenu.  —  12.  Inkar.  —  13.  Lakagígum.  —  14.  Bandarísk.  —  15.  Jerusalema.
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár