Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
Dýrmæt hjálp Reynsla Brynjars úr ráðuneytinu, þar sem hann aðstoðaði Jón Gunnarsson, þáverandi dómsmálaráðherra, virðist vera verðmæt í augum hæfnisnefndar um dómara. Mynd: Facebook-síða Sjáflstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Pólitísk aðstoðarmannastörf og reynsla við að semja dóma sem fulltrúi borgarfógeta á síðustu öld var meðal þess sem skar úr um það að Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður, var metinn hæfastur til að vera skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur. Sitjandi dómari, Sindri M. Stephensen, þótti ekki jafnhæfur umsækjandi, þrátt fyrir að hafa bæði meiri menntun og reynslu af dómarastörfum en Brynjar. Sjö umsækjendur um dómaraembættið drógu umsóknir sínar til baka eftir að þeim var greint frá hverjir aðrir sóttu um. 

Niðurstöðu hæfnisnefndarinnar var skilað 27. janúar síðastliðinn en þar var fjallað um þrjá umsækjendur um embætti héraðsdómara í Reykjavík, sem ekki drógu umsóknir sínar til baka. Það voru Brynjar, Sindri og Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður. Niðurstaðan var á þá leið að Brynjar væri hæfastur þeirra þriggja.

Aðstoðarmannareynslan reynist drjúg

Nefndin fjallað um nokkra ólíka þætti og skiptust Brynjar og Sindri á að vera metnir hæfastir í flestum matsflokkum, en …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Hálf hallærislegur dómstóll sem ætti að leggja niður , fær fjölda mála frá Landsrétti í hausinn aftur
    0
  • Thorhildur Svanbergsdóttir skrifaði
    upplýsir um plott
    0
  • HKG
    Hans Kristján Guðmundsson skrifaði
    Væntanlega væri ástæða til að kæra?
    2
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Ojbara...
    3
  • OÖM
    Oddur Örvar Magnússon skrifaði
    Ég klóra þér, og þú klórar mér.
    Allt við það sama.
    Raða á jötuna.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár