Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
Dýrmæt hjálp Reynsla Brynjars úr ráðuneytinu, þar sem hann aðstoðaði Jón Gunnarsson, þáverandi dómsmálaráðherra, virðist vera verðmæt í augum hæfnisnefndar um dómara. Mynd: Facebook-síða Sjáflstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Pólitísk aðstoðarmannastörf og reynsla við að semja dóma sem fulltrúi borgarfógeta á síðustu öld var meðal þess sem skar úr um það að Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður, var metinn hæfastur til að vera skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur. Sitjandi dómari, Sindri M. Stephensen, þótti ekki jafnhæfur umsækjandi, þrátt fyrir að hafa bæði meiri menntun og reynslu af dómarastörfum en Brynjar. Sjö umsækjendur um dómaraembættið drógu umsóknir sínar til baka eftir að þeim var greint frá hverjir aðrir sóttu um. 

Niðurstöðu hæfnisnefndarinnar var skilað 27. janúar síðastliðinn en þar var fjallað um þrjá umsækjendur um embætti héraðsdómara í Reykjavík, sem ekki drógu umsóknir sínar til baka. Það voru Brynjar, Sindri og Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður. Niðurstaðan var á þá leið að Brynjar væri hæfastur þeirra þriggja.

Aðstoðarmannareynslan reynist drjúg

Nefndin fjallað um nokkra ólíka þætti og skiptust Brynjar og Sindri á að vera metnir hæfastir í flestum matsflokkum, en …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Hálf hallærislegur dómstóll sem ætti að leggja niður , fær fjölda mála frá Landsrétti í hausinn aftur
    0
  • Thorhildur Svanbergsdóttir skrifaði
    upplýsir um plott
    0
  • HKG
    Hans Kristján Guðmundsson skrifaði
    Væntanlega væri ástæða til að kæra?
    2
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Ojbara...
    3
  • OÖM
    Oddur Örvar Magnússon skrifaði
    Ég klóra þér, og þú klórar mér.
    Allt við það sama.
    Raða á jötuna.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
2
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Breytingar á veiðigjöldum lagðar fram
6
Fréttir

Breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um lagð­ar fram

Frum­varp um breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um hef­ur ver­ið lagt fram í sam­ráðs­gátt. Hanna Katrín Frið­riks­son at­vinnu­vega­ráð­herra kall­ar breyt­ing­arn­ar „leið­rétt­ingu“ sem koma eigi til móts við ákall þjóð­ar­inn­ar um eðli­legt gjald úr­gerð­ar­fyr­ir­tækja af auð­lind­inni. Mið­að við raun­veru­legt afla­verð­mæti hefðu veiði­gjöld getað ver­ið um tíu millj­örð­um hærri í fyrra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu