Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Hvítlaukur sem náttúrulegt lyf

Hvít­lauk­ur hef­ur ver­ið not­að­ur til mat­ar og lækn­inga í þús­und­ir ára, eða allt frá Forn-Egypt­um og keis­ur­un­um í Kína. Það var Hipp­ó­kra­tes, fað­ir lækn­is­fræð­inn­ar, sem skil­greindi hvít­lauk­inn sem lyf og Arist­óteles gerði það einnig. Lou­is Paste­ur, franski ör­veru­fræð­ing­ur­inn, veitti sýkla­drep­andi verk­un hvít­lauks­ins at­hygli á miðri 19. öld og í heims­styrj­öld­inni fyrri var hvít­lauk­ur not­að­ur til að bakt­erí­ur kæm­ust ekki í sár. Enn þann dag í dag not­ar fólk hvít­lauk gegn kvefi, háls­bólgu og flensu og jafn­vel há­um blóð­þrýst­ingi.

Hvítlaukur sem náttúrulegt lyf
Hvítlaukur Hrár hvítlaukur er sagður varðveita læknandi efni betur en eldaður. Alliín er helsta virka efnið í hvítlauk en það breytist í allisín í líkamanum þegar fersks hvítlauks er neytt Mynd: Pexels

Hvítlaukur er af plöntu sem nefnist allium sativum og tilheyrir plöntum af allium genus-ættkvíslinni eins og fleiri lauktegundir, þ. á m. skalotlaukur, vorlaukur, gulur laukur og blaðlaukur, en sumar tegundirnar hafa læknandi eiginleika líkt og hvítlaukurinn. Í seinni tíð hafa efni í plöntunni allium sativum verið notuð gegn hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki og jafnvel krabbameini, en plantan inniheldur bólgueyðandi og bakteríudrepandi efni, auk andoxunarefna. 

Góð áhrif á hjarta- og æðasjúkdóma

Trú manna á lækningamátt hvítlauks í vestrænum löndum hefur vakið athygli vísindamanna og áhuga á að rannsaka læknandi áhrif hans. Þúsundir rannsókna hafa verið gerðar á mönnum og dýrum til að kanna áhrif hvítlauks á heilsu fólks. Ýmsar rannsóknir hafa leitt í ljós að hvítlaukur hefur fyrirbyggjandi áhrif á ýmsa áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma en hann er talinn veita vörn gegn æðakölkun, lækka blóðþrýsting og kólesteról og draga úr líkum á hjartaáfalli.

Hrár hvítlaukur er sagður varðveita læknandi efni betur …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár