Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Ein á móti öllum heiminum

Ífig­enía í Ás­brú er eft­ir­minni­leg­ur ein­leik­ur að mati Sig­ríð­ar Jóns­dótt­ur sem rýn­ir í verk­ið.

Ein á móti öllum heiminum
Leikhús

Ífig­enía í Ás­brú

Höfundur Gary Owen
Leikstjórn Anna María Tómasdóttir
Leikarar Þórey Birgisdóttir

Hljóðhönnun: Kristín Hrönn Jónsdóttir Ljósahönnun: Ásta Jónína Arnardóttir Aðstoðarleikstjóri: Gígja Hilmarsdóttir Þýðing: Þórey Birgisdóttir og Anna María Tómasdóttir

Tjarnarbíó
Gefðu umsögn

Ífigenía stendur ein: Ein í lífinu, ein á sviðinu, ein á móti áhorfendum í Tjarnarbíó þar sem Ífigenía í Ásbrú var frumsýnd í síðustu viku. Leikstjóri er Anna María Tómasdóttir og leikkona Þórey Birgisdóttir, en saman þýða þær og staðfæra leikverkið.

Við mætum Ífí hér í sinni þriðju mynd. Upphaflega leikverkið er eftir Evripídes sem staðsetur titilpersónuna í Aulis þar sem henni er að lokum fórnað af föður sínum, í von um glæsta sigra í stíðinu gegn Trjóu. Gary Owen færir fórnina til Splott í Wales og í þriðju endurholdguninni er Ífí nú komin upp á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fórnin er enn þá á altari samfélagsins en með öðrum hætti en á ströndum Grikklands. Umfjöllunarefnið er ekki konungsborið fólk heldur manneskja í lægstu þrepum samfélagsins.

„Þórey tekur hlutverkið þétt að sér og leikur umbúðalaust með hjartað galopið
Sigríður Jónsdóttir

Gómsætt hlutverk

Við mætum Ífí þar sem hún er á bólakafi …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár