Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Ein á móti öllum heiminum

Ífig­enía í Ás­brú er eft­ir­minni­leg­ur ein­leik­ur að mati Sig­ríð­ar Jóns­dótt­ur sem rýn­ir í verk­ið.

Ein á móti öllum heiminum
Leikhús

Ífig­enía í Ás­brú

Höfundur Gary Owen
Leikstjórn Anna María Tómasdóttir
Leikarar Þórey Birgisdóttir

Hljóðhönnun: Kristín Hrönn Jónsdóttir Ljósahönnun: Ásta Jónína Arnardóttir Aðstoðarleikstjóri: Gígja Hilmarsdóttir Þýðing: Þórey Birgisdóttir og Anna María Tómasdóttir

Tjarnarbíó
Gefðu umsögn

Ífigenía stendur ein: Ein í lífinu, ein á sviðinu, ein á móti áhorfendum í Tjarnarbíó þar sem Ífigenía í Ásbrú var frumsýnd í síðustu viku. Leikstjóri er Anna María Tómasdóttir og leikkona Þórey Birgisdóttir, en saman þýða þær og staðfæra leikverkið.

Við mætum Ífí hér í sinni þriðju mynd. Upphaflega leikverkið er eftir Evripídes sem staðsetur titilpersónuna í Aulis þar sem henni er að lokum fórnað af föður sínum, í von um glæsta sigra í stíðinu gegn Trjóu. Gary Owen færir fórnina til Splott í Wales og í þriðju endurholdguninni er Ífí nú komin upp á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fórnin er enn þá á altari samfélagsins en með öðrum hætti en á ströndum Grikklands. Umfjöllunarefnið er ekki konungsborið fólk heldur manneskja í lægstu þrepum samfélagsins.

„Þórey tekur hlutverkið þétt að sér og leikur umbúðalaust með hjartað galopið
Sigríður Jónsdóttir

Gómsætt hlutverk

Við mætum Ífí þar sem hún er á bólakafi …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár