Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Síðasti dagur til að skila inn athugasemdum

Frest­ur til að skila inn at­huga­semd­um til MAST vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir sjókvía­eldi í Seyð­is­firði renn­ur út í dag. Tæp­lega tólf þús­und und­ir­skrift­ir gegn leyf­inu hafa safn­ast.

Síðasti dagur til að skila inn athugasemdum
Félagið VÁ stóð fyrir samstöðufundi á Seyðisfirði í október þar sem dregin var lína í sjóinn og firðinum lokað með neyðarblysum í því skyni að mótmæla fyrirhuguðu sjókvíaeldi í firðinum. Mynd: Aðsent

Fyrirtækið Kaldvík áformar að ala lax í sjókvíum á þremur stöðum í Seyðisfirði. Matvælastofnun, MAST, hefur unnið tillögu að leyfinu sem er fyrir allt að 10 þúsund tonna laxeldi í firðinum. Frestur til að skila inn athugasemdum til MAST vegna rekstrarleyfisins rennur út í dag. 

Leyfisveitingin hefur verið afar umdeild og stendur VÁ - félag um vernd fjarðar, fyrir undirskriftarsöfnun gegn henni en þegar þessar línur eru skrifaðar hafa safnast tæplega 12 þúsund undirskriftir.

Árið 2023 sýndi skoðanakönnun Gallup að 75 prósent Seyðfirðinga voru andvíg áformum um sjókvíaeldi í firðinum, en fyrirtækið Kaldvík hét á þeim tíma Ice Fish Farm. Nýja nafnið var tekið upp síðasta vor um svipað leyti og fyrirtækið var skráð á íslenska First North markaðinn. Umrætt rekstrarleyfi byggir á umsóknarferli sem hófst 2014 þegar matsáætlun umhverfisáhrifa voru kynnt. 

Fjögurra ára barátta

Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, formaður VÁ, segir samtökin hafa verið og verða áfram í samtali við …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár