Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Faxaflóahafnir séu í „varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar“

„Ef við ætl­um að halda áfram með Sunda­höfn­ina til fram­tíð­ar, þá verð­um við að sjá fyr­ir okk­ur þró­un­ar­svæði í þessa átt­ina,“ seg­ir hafn­ar­stjóri Faxa­flóa­hafna um fram­tíðaráform varð­andi nýt­ingu um­deildra land­fyll­inga við Kletta­garða.

Faxaflóahafnir séu í „varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar“
Sundahöfn Hafnarstjórinn Gunnar Tryggvason segir að Faxaflóahafnir þurfi að sjá fyrir sér þróunarsvæði í átt að Laugarnestanga, þar sem Sundabraut þrengi mögulega að framtíð hafnarinnar. Mynd: Golli

Faxaflóahafnir deila ekki þeirri sýn, sem hópur fólks hefur, að nauðsynlegt sé að tryggja að útsýnið frá Laugarnestanga yfir í Viðey haldi sér og því skuli ekki byggja á nýlegri landfyllingu við Klettagarða. Þetta kom fram í máli Gunnars Tryggvasonar hafnarstjóra Faxaflóahafna, sem ræddi við Heimildina í síðustu viku.

„Við deilum ekki þeirri sýn með því fólki, því miður,“ sagði Gunnar, spurður út í baráttu Laugarnesvina, sem safna undirskriftum fyrir friðlýsingu Laugarnestanga og verndun útsýnisins.

HafnarstjóriGunnar Tryggvason stjórnar Faxaflóahöfnum.

„Við erum í annarri baráttu, varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar. Það er verið að skerða Sundahöfn, hugsanlega, með Sundabraut í suðri. Ef við ætlum að halda áfram með Sundahöfnina til framtíðar, þá verðum við að sjá fyrir okkur þróunarsvæði í þessa áttina,“ sagði Gunnar og bætti við að hann útilokaði ekki að einhverjir sjónásar yrðu einhverntímann skertir. 

„En það er náttúrlega …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár