Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Faxaflóahafnir séu í „varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar“

„Ef við ætl­um að halda áfram með Sunda­höfn­ina til fram­tíð­ar, þá verð­um við að sjá fyr­ir okk­ur þró­un­ar­svæði í þessa átt­ina,“ seg­ir hafn­ar­stjóri Faxa­flóa­hafna um fram­tíðaráform varð­andi nýt­ingu um­deildra land­fyll­inga við Kletta­garða.

Faxaflóahafnir séu í „varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar“
Sundahöfn Hafnarstjórinn Gunnar Tryggvason segir að Faxaflóahafnir þurfi að sjá fyrir sér þróunarsvæði í átt að Laugarnestanga, þar sem Sundabraut þrengi mögulega að framtíð hafnarinnar. Mynd: Golli

Faxaflóahafnir deila ekki þeirri sýn, sem hópur fólks hefur, að nauðsynlegt sé að tryggja að útsýnið frá Laugarnestanga yfir í Viðey haldi sér og því skuli ekki byggja á nýlegri landfyllingu við Klettagarða. Þetta kom fram í máli Gunnars Tryggvasonar hafnarstjóra Faxaflóahafna, sem ræddi við Heimildina í síðustu viku.

„Við deilum ekki þeirri sýn með því fólki, því miður,“ sagði Gunnar, spurður út í baráttu Laugarnesvina, sem safna undirskriftum fyrir friðlýsingu Laugarnestanga og verndun útsýnisins.

HafnarstjóriGunnar Tryggvason stjórnar Faxaflóahöfnum.

„Við erum í annarri baráttu, varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar. Það er verið að skerða Sundahöfn, hugsanlega, með Sundabraut í suðri. Ef við ætlum að halda áfram með Sundahöfnina til framtíðar, þá verðum við að sjá fyrir okkur þróunarsvæði í þessa áttina,“ sagði Gunnar og bætti við að hann útilokaði ekki að einhverjir sjónásar yrðu einhverntímann skertir. 

„En það er náttúrlega …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
2
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár