Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Uppbygging í Skeifunni varpi skugga á þróunarreit við Álfheima

Fast­eigna­þró­un­ar­fé­lag­ið Klasi sem vinn­ur að upp­bygg­ing­ar­verk­efni á bens­íns­stöðv­ar­reit við Álf­heima 49 furð­ar sig á því að Reykja­vík­ur­borg aug­lýsi nú deili­skipu­lag vegna upp­bygg­ing­ar á reit í Skeif­unni, sem myndi varpa yf­ir Álf­heimareit­inn á su­mar­kvöld­um.

Uppbygging í Skeifunni varpi skugga á þróunarreit við Álfheima
Skeifan 7-9 Fyrirhugað er að stærðarinnar fjölbýlishús rísi á lóðunum á milli ÁTVR og veitingastaðarins KFC í Skeifunni, upp við Suðurlandsbrautina. Handan hennar er í dag bensínstöð Olís, ein margra bensínstöðva sem á að víkja fyrir annarri uppbyggingu. Mynd: Teikning úr deiliskipulagstillögu

Fasteignaþróunarfélagið Klasi, sem undirbýr uppbyggingu á lóð við Álfheima 49, þar sem Olís rekur í dag bensínstöð, gerir „alvarlega athugasemd“ við auglýsta deiliskipulagstillögu á reit handan Suðurlandsbrautarinnar, í Skeifunni 7-9.

Á lóðum í Skeifunni 7-9, sem fasteignafélagið Eik á, stendur til að rífa tvær stórar atvinnubyggingar og byggja eitt stærðarinnar fjölbýlishús, að mestu 4 til 6 hæða hátt, en þó allt upp í 8 hæðir á norðvesturhorni. Þetta hús, sem gæti orðið með allt að 200 íbúðum samkvæmt deiliskipulagstillögu, segir Klasi að komi til með að skyggja á bensínstöðvarreitinn við Álfheima.

Í athugasemd sem fulltrúi Klasa hefur sett fram í skipulagsgátt segir að það komi „verulega á óvart“ að Reykjavíkurborg sé nú að auglýsa tillögu þar sem gert sé ráð fyrir allt að 6-8 hæða húsum sem standi beint í suður og vestur af Álfheimum.

Við skoðun á tillögunni sjáist „greinilega að þessi byggingaráform hafa mjög neikvæð áhrif á dvalarsvæði, …

Kjósa
36
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár