Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Uppbygging í Skeifunni varpi skugga á þróunarreit við Álfheima

Fast­eigna­þró­un­ar­fé­lag­ið Klasi sem vinn­ur að upp­bygg­ing­ar­verk­efni á bens­íns­stöðv­ar­reit við Álf­heima 49 furð­ar sig á því að Reykja­vík­ur­borg aug­lýsi nú deili­skipu­lag vegna upp­bygg­ing­ar á reit í Skeif­unni, sem myndi varpa yf­ir Álf­heimareit­inn á su­mar­kvöld­um.

Uppbygging í Skeifunni varpi skugga á þróunarreit við Álfheima
Skeifan 7-9 Fyrirhugað er að stærðarinnar fjölbýlishús rísi á lóðunum á milli ÁTVR og veitingastaðarins KFC í Skeifunni, upp við Suðurlandsbrautina. Handan hennar er í dag bensínstöð Olís, ein margra bensínstöðva sem á að víkja fyrir annarri uppbyggingu. Mynd: Teikning úr deiliskipulagstillögu

Fasteignaþróunarfélagið Klasi, sem undirbýr uppbyggingu á lóð við Álfheima 49, þar sem Olís rekur í dag bensínstöð, gerir „alvarlega athugasemd“ við auglýsta deiliskipulagstillögu á reit handan Suðurlandsbrautarinnar, í Skeifunni 7-9.

Á lóðum í Skeifunni 7-9, sem fasteignafélagið Eik á, stendur til að rífa tvær stórar atvinnubyggingar og byggja eitt stærðarinnar fjölbýlishús, að mestu 4 til 6 hæða hátt, en þó allt upp í 8 hæðir á norðvesturhorni. Þetta hús, sem gæti orðið með allt að 200 íbúðum samkvæmt deiliskipulagstillögu, segir Klasi að komi til með að skyggja á bensínstöðvarreitinn við Álfheima.

Í athugasemd sem fulltrúi Klasa hefur sett fram í skipulagsgátt segir að það komi „verulega á óvart“ að Reykjavíkurborg sé nú að auglýsa tillögu þar sem gert sé ráð fyrir allt að 6-8 hæða húsum sem standi beint í suður og vestur af Álfheimum.

Við skoðun á tillögunni sjáist „greinilega að þessi byggingaráform hafa mjög neikvæð áhrif á dvalarsvæði, …

Kjósa
36
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár