Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Íbúar segja skemmuna skipulagsslys: „Fólk er virkilega dapurt“

Íbú­ar Ár­skóga 7, húss sem ligg­ur að nýreistri vöru­skemmu við Álfa­bakka, voru mætt­ir á fund borg­ar­stjórn­ar sem hófst í Ráð­hús­inu í há­deg­inu. Einn þeirra seg­ir fólk­ið í hús­inu dap­urt en ann­ar fer fram á að skemm­an verði rif­in.

Íbúar segja skemmuna skipulagsslys: „Fólk er virkilega dapurt“
Ósátt Íbúar Árskóga ræddu við Einar Þorsteinsson borgarstjóra áður en fundur borgarstjórnar hófst í dag. Mynd: Golli

„Ég hef bara eina kröfu, hún er sú að húsið verði rifið niður og fjarlægt,“ segir Kristján Hálfdánarson þar sem hann stendur í Ráðhúsi Reykjavíkur ásamt nágrönnum sínum, þeim Jóhönnu Hansen og Ingibjörgu Pétursdóttur. Öll búa þau í Árskógum 7 í Breiðholti, húsi sem liggur að nýreistu vöruhúsi við Álfabakka 2.

Mikið hefur verið fjallað um mál vöruhússins í fjölmiðlum síðustu vikur, en stærðarinnar atvinnuhúsnæði var nýlega reist aðeins 14 metrum frá fjölbýlishúsi í Árskógum. Skemman, sem hefur verið uppnefnd „græna gímaldið“ er jafnhá fjölbýlishúsinu og íbúðirnar sem að henni snúa hafa því takmarkað útsýni miðað við það sem var fyrir skemmstu. 

Íbúar Árskóga 7 voru komnir í Ráðhúsið til að vera viðstaddir borgarstjórnarfund þar sem á dagskrá var að ræða um mál vöruhússins við Álfabakka. Á fundinum voru tvær tillögur lagðar fram, annars vegar frá borgarfulltrúa Flokks fólksins og hins vegar frá borgarfulltrúum …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Á ekki Búseti þessa óheppnu blokk?
    0
  • FÞG
    Friðrik Þór Guðmundsson skrifaði
    Það er öllum ljóst að hér hafa verið gerð stórkostleg mistök - af allri borgarstjórninni og viðkomandi nefndum og af fulltrúum bæði meirihluta og minnihluta. Meirihlutinn á klúðrið fyrir sinn part, en hafi fulltrúar minnihlutans í nefndum og borgarstjórn ekki auðsýnt aðhald og gert breytingatillögur þá hafa þeir brugðist allt eins mikið. Samþykkt hefur verið að gera stjórnsýsluúttekt, sem er gott mál og þar ber að yfirfara alla meðferð málsins frá A til Ö. Þar á að fjalla um aðgerðarleysi og andvaraleysi meirihlutans og þar á líka að spyrja um aðgerðarleysi og andvaraleysi fulltrúa minnihlutans. Þeirra sem áttu að veita aðhaldið og koma í veg fyrir klúður af hálfu meirihlutans. Hafi þessi plön öll runnið í gegn án bókana og mótatkvæða er minnihlutinn samsekur meirihlutanum.
    4
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Einfaldasta og skaðminnsta lausnin er, að borgin bjóðist til að kaupa upp stigaganginn, þannig að eigendur geti keypt jafngildar íbúðir annars staðar.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Aðalsteinn Kjartansson
6
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár