Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Valkyrjurnar kynna nýja ráðherra á morgun

Val­kyrj­urn­ar kynna nýja rík­is­stjórn og ráð­herra­skip­an á morg­un. Þá mun ný rík­is­stjórn funda á Bessa­stöð­um síð­deg­is.

Valkyrjurnar kynna nýja ráðherra á morgun
Þorgerður Karín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Inga Sælan, formaður Flokks fólksins og Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar á góðri stundu. Mynd: Golli

Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar verður kynnt í Hafnarfirði klukkan 13:00 á morgun, laugardag. Þá verður ríkisráðsfundur nýrrar ríkisstjórnar haldinn klukkan hálf fimm sama dag.

Þetta kemur fram í tilkynningum bæði frá Samfylkingunni og embætti forseta Íslands.

Formenn Flokks fólksins, Viðreisnar og Samfylkingarinnar munu kynna áherslur nýrrar ríkisstjórnar í Hafnarfirði á morgun auk þess sem greint verður frá skipan ráðherra.

Klukkan þrjú mun fráfarandi ríkisstjórn funda í síðasta skiptið á ríkisráðsfundi á Bessastöðum á morgun. Eftir þann fund kemur ný ríkisstjórn saman og fundar, eins og fram hefur komið.

Gert er ráð fyrir að lyklaskipti ráðherra fari fram á sunnudag.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár